Ekki trú á að Arnar sé rétti maðurinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. mars 2023 18:01 Vanda Sigurgeirsdóttir segir að stjórn KSÍ hafi misst trúna á Arnari. Getty/Vilhelm Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir að stjórn sambandsins hafi ekki lengur haft trú á því að Arnar Þór Viðarsson væri rétti maðurinn til að koma íslenka karlalandsliðinu í fótbolta á stórmót. „Það var nú eiginlega bara þannig að stjórn kom saman í gær og þá fórum við að ræða þessi mál og þá kemur bara í ljós að það er ekki trú á verkefnið og það er ekki trú á því að hann sé rétti maðurinn. Við tókum annan fund í dag og það er í rauninni bara ástæðan,“ sagði Vanda í samtali við Stöð 2 fyrr í dag. Vanda segir að ákvörðunin hafi ekki verið rædd við leikmenn áður en tíðindin bárust, en að stjórnin standi öll á bak við hana. „Við stöndum sem stjórn öll á bak við þessa ákvörðun. En nei við ræddum þetta ekki við leikmenn,“ bætti Vanda við. Þá hafa einhverjir gagnrýnt tímasetningu ákvarðarinnar þar sem næsti landsliðsþjálfari fær stuttan tíma með liðinu fyrir næstu leiki í undankeppni EM. „Fótboltinn er bara þannig að við erum aldrei öll sammála, og ég skil það alveg að einhverjir eru ósammála og einhverjir sammála. En niðurstaðan er engu að síður þessi og við bara töldum að það væri best fyrir íslenska knattspyrnu að það væri gríðarlega mikilvægt að við komum okkur aftur á EM og aftur á stórmót og ef traust og trú er einhvern veginn svona dálítið farin í stjórn þá er erfitt að halda áfram. Og við erum bara sannfærð um að þetta sé rétt ákvörðun. Það þurfa ekki allir að vera sammála okkur, en við stöndum á bak við hana,“ sagði Vanda, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vanda Sigurgeirsdóttir: Höfðum ekki lengur trú á Arnari KSÍ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Arnar Þór rekinn Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 30. mars 2023 16:06 Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
„Það var nú eiginlega bara þannig að stjórn kom saman í gær og þá fórum við að ræða þessi mál og þá kemur bara í ljós að það er ekki trú á verkefnið og það er ekki trú á því að hann sé rétti maðurinn. Við tókum annan fund í dag og það er í rauninni bara ástæðan,“ sagði Vanda í samtali við Stöð 2 fyrr í dag. Vanda segir að ákvörðunin hafi ekki verið rædd við leikmenn áður en tíðindin bárust, en að stjórnin standi öll á bak við hana. „Við stöndum sem stjórn öll á bak við þessa ákvörðun. En nei við ræddum þetta ekki við leikmenn,“ bætti Vanda við. Þá hafa einhverjir gagnrýnt tímasetningu ákvarðarinnar þar sem næsti landsliðsþjálfari fær stuttan tíma með liðinu fyrir næstu leiki í undankeppni EM. „Fótboltinn er bara þannig að við erum aldrei öll sammála, og ég skil það alveg að einhverjir eru ósammála og einhverjir sammála. En niðurstaðan er engu að síður þessi og við bara töldum að það væri best fyrir íslenska knattspyrnu að það væri gríðarlega mikilvægt að við komum okkur aftur á EM og aftur á stórmót og ef traust og trú er einhvern veginn svona dálítið farin í stjórn þá er erfitt að halda áfram. Og við erum bara sannfærð um að þetta sé rétt ákvörðun. Það þurfa ekki allir að vera sammála okkur, en við stöndum á bak við hana,“ sagði Vanda, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vanda Sigurgeirsdóttir: Höfðum ekki lengur trú á Arnari
KSÍ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Arnar Þór rekinn Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 30. mars 2023 16:06 Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Arnar Þór rekinn Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 30. mars 2023 16:06
Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn