Arnar hafi tekið uppsögninni illa og leit að nýjum þjálfara ekki hafin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. mars 2023 23:31 Arnar Þór Viðarsson var rekinn úr starfi í dag. Vísir/Sigurður Már Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir það eðlilegt að Arnar Þór Viðarsson hafi ekki tekið vel í það þegar honum var sagt upp störfum sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag. „Eðlilega er hann ekkert ánægður. Ég skil hann bara mjög vel og hef verið sjálf í þessum sömu sporum og þetta er ekki skemmtilegt,“ sagði Vanda í samtali við Stefán Árna Pálsson fyrr í dag. Hún segir þó að aðstoðamenn Arnars séu enn í sinni stöðu og að ákvörðunin snúi eingöngu að Arnari. „Þetta snýst í rauninnni bara um Arnar Þór. Við höfum auðvitað tilkynnt öllum, en það er ekki búið að taka neina ákvörðun um það.“ Þá segir Vanda að stjórn KSÍ sé ekki farin að horfa í kringum sig og leita að eftirmanni Arnars. „Við vitum náttúrulega öll að það styttist í næsta glugga þannig að það þarf að bretta upp ermar. En eigi síður þurfum við líka að vanda okkr og gera þetta vel. En nei, við erum ekki búin að ræða við neina eða farin neitt af stað á neinn hátt.“ Hún segist þó ekki vita nákvæmlega hversu háa fjárhæð það kostar sambandið að losa Arnar undan samningi sínum. „Ég veit nú ekkert upphæðina nákvæmlega, en að sjálfsögðu þá er það bara eins og það er alltaf. Fólk er með samninga og við stöndum við það.“ Viðtalið við Vöndu í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Fleiri fréttir Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira
„Eðlilega er hann ekkert ánægður. Ég skil hann bara mjög vel og hef verið sjálf í þessum sömu sporum og þetta er ekki skemmtilegt,“ sagði Vanda í samtali við Stefán Árna Pálsson fyrr í dag. Hún segir þó að aðstoðamenn Arnars séu enn í sinni stöðu og að ákvörðunin snúi eingöngu að Arnari. „Þetta snýst í rauninnni bara um Arnar Þór. Við höfum auðvitað tilkynnt öllum, en það er ekki búið að taka neina ákvörðun um það.“ Þá segir Vanda að stjórn KSÍ sé ekki farin að horfa í kringum sig og leita að eftirmanni Arnars. „Við vitum náttúrulega öll að það styttist í næsta glugga þannig að það þarf að bretta upp ermar. En eigi síður þurfum við líka að vanda okkr og gera þetta vel. En nei, við erum ekki búin að ræða við neina eða farin neitt af stað á neinn hátt.“ Hún segist þó ekki vita nákvæmlega hversu háa fjárhæð það kostar sambandið að losa Arnar undan samningi sínum. „Ég veit nú ekkert upphæðina nákvæmlega, en að sjálfsögðu þá er það bara eins og það er alltaf. Fólk er með samninga og við stöndum við það.“ Viðtalið við Vöndu í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Fleiri fréttir Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti