Arnar hafi tekið uppsögninni illa og leit að nýjum þjálfara ekki hafin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. mars 2023 23:31 Arnar Þór Viðarsson var rekinn úr starfi í dag. Vísir/Sigurður Már Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir það eðlilegt að Arnar Þór Viðarsson hafi ekki tekið vel í það þegar honum var sagt upp störfum sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag. „Eðlilega er hann ekkert ánægður. Ég skil hann bara mjög vel og hef verið sjálf í þessum sömu sporum og þetta er ekki skemmtilegt,“ sagði Vanda í samtali við Stefán Árna Pálsson fyrr í dag. Hún segir þó að aðstoðamenn Arnars séu enn í sinni stöðu og að ákvörðunin snúi eingöngu að Arnari. „Þetta snýst í rauninnni bara um Arnar Þór. Við höfum auðvitað tilkynnt öllum, en það er ekki búið að taka neina ákvörðun um það.“ Þá segir Vanda að stjórn KSÍ sé ekki farin að horfa í kringum sig og leita að eftirmanni Arnars. „Við vitum náttúrulega öll að það styttist í næsta glugga þannig að það þarf að bretta upp ermar. En eigi síður þurfum við líka að vanda okkr og gera þetta vel. En nei, við erum ekki búin að ræða við neina eða farin neitt af stað á neinn hátt.“ Hún segist þó ekki vita nákvæmlega hversu háa fjárhæð það kostar sambandið að losa Arnar undan samningi sínum. „Ég veit nú ekkert upphæðina nákvæmlega, en að sjálfsögðu þá er það bara eins og það er alltaf. Fólk er með samninga og við stöndum við það.“ Viðtalið við Vöndu í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
„Eðlilega er hann ekkert ánægður. Ég skil hann bara mjög vel og hef verið sjálf í þessum sömu sporum og þetta er ekki skemmtilegt,“ sagði Vanda í samtali við Stefán Árna Pálsson fyrr í dag. Hún segir þó að aðstoðamenn Arnars séu enn í sinni stöðu og að ákvörðunin snúi eingöngu að Arnari. „Þetta snýst í rauninnni bara um Arnar Þór. Við höfum auðvitað tilkynnt öllum, en það er ekki búið að taka neina ákvörðun um það.“ Þá segir Vanda að stjórn KSÍ sé ekki farin að horfa í kringum sig og leita að eftirmanni Arnars. „Við vitum náttúrulega öll að það styttist í næsta glugga þannig að það þarf að bretta upp ermar. En eigi síður þurfum við líka að vanda okkr og gera þetta vel. En nei, við erum ekki búin að ræða við neina eða farin neitt af stað á neinn hátt.“ Hún segist þó ekki vita nákvæmlega hversu háa fjárhæð það kostar sambandið að losa Arnar undan samningi sínum. „Ég veit nú ekkert upphæðina nákvæmlega, en að sjálfsögðu þá er það bara eins og það er alltaf. Fólk er með samninga og við stöndum við það.“ Viðtalið við Vöndu í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira