Bayern gekk frá Dortmund á tíu mínútna kafla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. apríl 2023 18:50 Thomas Müller skoraði tvö í kvöld. Alexander Hassenstein/Getty Images Bayern München vann Borussia Dortmund 4-2 í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Gregor Kobel, markvörður Dortmund, vill helst gleyma leik dagsins sem allra fyrst. Heimamenn í Bayern komust yfir eftir aðeins þrettán mínútur þökk sé einu undarlegasta sjálfsmarki síðari ára. Dayot Upamecano, miðvörður Bayern, á þá hættulitla sendingu fram völlinn sem Kobel kemur út úr marki sínu – og vítateig – til að hreinsa. Það fer þó ekki betur en svo en Kobel misreiknar boltann hrikalega, hittir hann lítið sem ekki neitt en þó nóg til að boltinn breyti um stefnu og endi í netinu. Hreint út sagt ótrúlegt mark í alla staði og var allt loft úr gestunum í kjölfarið. Thomas Müller tvöfaldaði forystu Bayern fimm mínútum síðar og hann bætti svo við öðru marki sínu fimm mínútum eftir það. Staðan því orðin 3-0 eftir aðeins 23. mínútna leik. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik en segja má að leiknum hafi í raun þá verið lokið. Kingsley Coman kom Bayenr í 4-0 í upphafi síðari hálfleiks en Dortmund klóraði aðeins í bakkann undir lok leiks. Emre Can skoraði úr vítaspyrnu og Donny Malen skoraði annað mark gestanna á síðustu mínútu venjulegs leiktíma. Lokatölur á Allianz-vellinum 4-2 heimamönnum í vil sem eru komnir aftur á topp deildarinnar. Frábær byrjun fyrir Thomas Tuchel, nýjan þjálfara Bayern. Staðan í deildinni er nú þannig að Bayern trónir á toppnum líkt og svo oft áður, með 55 stig. Þar á eftir kemur Dortmund með 53 stig og Union Berlín með 51 stig í 3. sætinu. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Sjá meira
Heimamenn í Bayern komust yfir eftir aðeins þrettán mínútur þökk sé einu undarlegasta sjálfsmarki síðari ára. Dayot Upamecano, miðvörður Bayern, á þá hættulitla sendingu fram völlinn sem Kobel kemur út úr marki sínu – og vítateig – til að hreinsa. Það fer þó ekki betur en svo en Kobel misreiknar boltann hrikalega, hittir hann lítið sem ekki neitt en þó nóg til að boltinn breyti um stefnu og endi í netinu. Hreint út sagt ótrúlegt mark í alla staði og var allt loft úr gestunum í kjölfarið. Thomas Müller tvöfaldaði forystu Bayern fimm mínútum síðar og hann bætti svo við öðru marki sínu fimm mínútum eftir það. Staðan því orðin 3-0 eftir aðeins 23. mínútna leik. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik en segja má að leiknum hafi í raun þá verið lokið. Kingsley Coman kom Bayenr í 4-0 í upphafi síðari hálfleiks en Dortmund klóraði aðeins í bakkann undir lok leiks. Emre Can skoraði úr vítaspyrnu og Donny Malen skoraði annað mark gestanna á síðustu mínútu venjulegs leiktíma. Lokatölur á Allianz-vellinum 4-2 heimamönnum í vil sem eru komnir aftur á topp deildarinnar. Frábær byrjun fyrir Thomas Tuchel, nýjan þjálfara Bayern. Staðan í deildinni er nú þannig að Bayern trónir á toppnum líkt og svo oft áður, með 55 stig. Þar á eftir kemur Dortmund með 53 stig og Union Berlín með 51 stig í 3. sætinu.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Sjá meira