„Það er helvítis samheldni í okkur núna“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Kári Mímisson skrifa 12. apríl 2023 23:00 Maté Dalmay í leik kvöldsins. Vísir/Diego „Ég er ekkert eðlilega kátur og stoltur,“ sagði afar ánægður Maté Dalmay eftir glæsilegan sigur Hauka á Þór Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í Ólafssal í kvöld. Liðið var án tveggja mikilvægra pósta í þeim Norbertas Giga og Darwin Davis Jr. Sigurinn þýðir að Haukar eru komnir 2-1 yfir í einvíginu. „Það eru sumir þarna sem þurftu að sjá einn detta eins og Daníel Ágúst. Hann þurfti bara að sjá einn detta með stúkuna syngjandi að hann geti ekki rassgat. Hann er átján ára og þarf svona móment til að fá sjálfstraust og hann mun koma áfram svona inn í þetta. Þetta er bara eitt dæmi af mörgum.“ „Þegar hann var í fyrra í spútniklið Fjölnis að spila á móti mér með atvinnumannalið og Hetti sem var líka með atvinnumannalið. Hann var valinn besti ungi leikmaður deildarinnar og átti að vera leikmaður ársins. Ég sagði við hann í fyrra; þetta er ekkert öðruvísi hér, þetta eru bara sömu gæjar nema aðeins dýrari.“ Orri Gunnarsson var magnaður í dag.Vísir/Diego „Við þurfum það þegar vantar tvö stór púsl sóknarlega hjá okkur. Þá þurftum við að menn eins og Orri bæti aðeins við meðaltalið sitt. Það var engin með hetjuleik í kvöld eins og hefur verið hjá Hilmari heldur voru allir að bæta aðeins við sig og svo er Orri maðurinn í dag.“ Haukar áttu hvert sóknarfrákastið af fætur öðru í kvöld. Liðið endaði með þrefalt fleiri sóknarfráköst en Þór en samt er lið Hauka lægra. „Það er helvítis samheldni í okkur núna. Það er oft þannig þegar menn detta út í meiðslum þá þjappar liðið sér saman. Þetta er ömurleg klisja en það gerist samt. Við þurftum einn svona leik í Þorlákshöfn þar sem við vorum litlir. Við mætum svo heim og byrjum þetta vel sem var mikilvægt svo að menn verði ekki skítstressaðir frjósi.“ Maté fer yfir málin.Vísir/Diego „Sóknarfráköst er frábær mælikvarði á baráttu og elju hjá liðum og það var alveg til staðar hjá okkur í dag,“ sagði Maté að endingu. Körfubolti Subway-deild karla Haukar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
„Það eru sumir þarna sem þurftu að sjá einn detta eins og Daníel Ágúst. Hann þurfti bara að sjá einn detta með stúkuna syngjandi að hann geti ekki rassgat. Hann er átján ára og þarf svona móment til að fá sjálfstraust og hann mun koma áfram svona inn í þetta. Þetta er bara eitt dæmi af mörgum.“ „Þegar hann var í fyrra í spútniklið Fjölnis að spila á móti mér með atvinnumannalið og Hetti sem var líka með atvinnumannalið. Hann var valinn besti ungi leikmaður deildarinnar og átti að vera leikmaður ársins. Ég sagði við hann í fyrra; þetta er ekkert öðruvísi hér, þetta eru bara sömu gæjar nema aðeins dýrari.“ Orri Gunnarsson var magnaður í dag.Vísir/Diego „Við þurfum það þegar vantar tvö stór púsl sóknarlega hjá okkur. Þá þurftum við að menn eins og Orri bæti aðeins við meðaltalið sitt. Það var engin með hetjuleik í kvöld eins og hefur verið hjá Hilmari heldur voru allir að bæta aðeins við sig og svo er Orri maðurinn í dag.“ Haukar áttu hvert sóknarfrákastið af fætur öðru í kvöld. Liðið endaði með þrefalt fleiri sóknarfráköst en Þór en samt er lið Hauka lægra. „Það er helvítis samheldni í okkur núna. Það er oft þannig þegar menn detta út í meiðslum þá þjappar liðið sér saman. Þetta er ömurleg klisja en það gerist samt. Við þurftum einn svona leik í Þorlákshöfn þar sem við vorum litlir. Við mætum svo heim og byrjum þetta vel sem var mikilvægt svo að menn verði ekki skítstressaðir frjósi.“ Maté fer yfir málin.Vísir/Diego „Sóknarfráköst er frábær mælikvarði á baráttu og elju hjá liðum og það var alveg til staðar hjá okkur í dag,“ sagði Maté að endingu.
Körfubolti Subway-deild karla Haukar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum