Ótrúleg endurkoma Juventus | Stórsigur hjá Kristianstad Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2023 15:30 Sara Björk og stöllur komu til baka í dag. Twitter@JuventusFCWomen Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn í ótrúlegum 4-3 endurkomusigri Juventus gegn Fiorentina þar sem gestirnir komust 3-0 yfir áður en Juventus skoraði fjögur mörk. Í Svíþjóð vann Íslendingalið Kristianstad öruggan 4-0 sigur. Sara Björk var á þriggja manna miðju Juventus sem byrjaði leikinn vægast sagt illa. Þegar 41 mínúta var á klukkunni var staðan orðin 3-0 Fiorentina í vil. Cristiana Girelli minnkaði muninn í blálok fyrri hálfleiks og lagði það grunninn að endurkomu Juventus. Lineth Beerensteyn minnkaði muninn í 3-2 á 58. mínútu og fimm mínútum síðar var Barbara Bonansea búin að jafna metin. Eftir það kom Alexandra Jóhannsdóttir inn á hjá gestunum en það stöðvaði ekki endurkomu heimakvenna. Julia Angela Grosso skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 82. mínútu og fór það svo að Juventus vann ótrúlegan 4-3 sigur. With us the whole way today! pic.twitter.com/EddwK98yq2— Juventus Women (@JuventusFCWomen) April 16, 2023 Sigurinn þýðir að Juventus á enn möguleika á að ná toppliði Roma en það er ljóst að mikið þarf að gerast. Roma trónir á toppnum með 57 stig að loknum 21 leik á meðan Juventus er með 49 stig í sætinu fyrir neðan. Í Svíþjóð var Hlín Eiríksdóttir í byrjunarliði Kristianstad sem vann 4-0 sigur á Örebro. Amanda Andradóttir spilaði rúman hálftíma í sigurliðinu. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari liðsins. Þá spilaði Diljá Ýr Zomers 80 mínútur í 2-2 jafntefli Norrköping og Uppsala. Norrköping er í 3. sæti deildarinnar með 7 stig að loknum þremur umferðum. Kristianstad er sæti neðar með 6 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Sara Björk var á þriggja manna miðju Juventus sem byrjaði leikinn vægast sagt illa. Þegar 41 mínúta var á klukkunni var staðan orðin 3-0 Fiorentina í vil. Cristiana Girelli minnkaði muninn í blálok fyrri hálfleiks og lagði það grunninn að endurkomu Juventus. Lineth Beerensteyn minnkaði muninn í 3-2 á 58. mínútu og fimm mínútum síðar var Barbara Bonansea búin að jafna metin. Eftir það kom Alexandra Jóhannsdóttir inn á hjá gestunum en það stöðvaði ekki endurkomu heimakvenna. Julia Angela Grosso skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 82. mínútu og fór það svo að Juventus vann ótrúlegan 4-3 sigur. With us the whole way today! pic.twitter.com/EddwK98yq2— Juventus Women (@JuventusFCWomen) April 16, 2023 Sigurinn þýðir að Juventus á enn möguleika á að ná toppliði Roma en það er ljóst að mikið þarf að gerast. Roma trónir á toppnum með 57 stig að loknum 21 leik á meðan Juventus er með 49 stig í sætinu fyrir neðan. Í Svíþjóð var Hlín Eiríksdóttir í byrjunarliði Kristianstad sem vann 4-0 sigur á Örebro. Amanda Andradóttir spilaði rúman hálftíma í sigurliðinu. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari liðsins. Þá spilaði Diljá Ýr Zomers 80 mínútur í 2-2 jafntefli Norrköping og Uppsala. Norrköping er í 3. sæti deildarinnar með 7 stig að loknum þremur umferðum. Kristianstad er sæti neðar með 6 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira