Skipið virðist hafa siglt óhefðbundna leið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. apríl 2023 22:27 Skipið sem strandaði heitir Wilson Skaw og er áburðarflutningaskip. Landhelgisgæslan Erlent flutningaskip strandaði við Ennishöfða í Húnaflóa fyrr í dag. Að sögn upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslu virðist skipið hafa siglt óhefðbundna siglingarleið. Allar aðgerðir snúa að því að tryggja umhverfi sem best. „Kafarar Landhelgisgæslunnar eru í þessum töluðu orðum að kafa niður að botni skipsins til kanna hvort skemmdir séu á búk skipsins og til að kanna hve fast skipið er,“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar í samtali við fréttastofu. Þyrlusveitin hefur þá verið til taks. Sigmaður gæslunnar kannaði einnig ástand á áhöfninni og á skipinu sjálfu „Um borð heilsaðist öllum vel og engum virðist hafa orðið meint af strandinu,“ segir Ásgeir. „Við gerum ekki ráð fyrir því að losa skipið af strandstað strax, það væri fyrst í fyrramálið. Í kvöld og nótt ætlum við að koma mengunarvarnargirðingu fyrir til að tryggja að það verði enginn skaði á lífríkinu í kring. Það er enn rafmagn um borð og fer vel um áhöfnina. Við erum að meta næstu skref í samráði við umhverfisstofunun og samgöngustofu.“ Ásgeir hefur engar skýringar á strandinu en segir að svo virðist sem að skipið hafi siglt óhefðbundna leið. Engar vísbendingar séu um að sjór hafi komist inn í olítanka skipsins. Hins vegar sé möguleiki að sjór hafi flætt inn í jafnvægistanka skipsins. „Sem betur fer eru góðar veðuraðstæður og við viljum fara með gát og tryggja að það verði enginn skaði sem hlýst af björgunaraðgerðum. Það er ýmislegt sem getur gerst þegar svona stórt skip strandar. Vegna veðurs getum við gefið okkur rýmri tíma en ella,“ segir Ásgeir að lokum. Skipaflutningar Landhelgisgæslan Strand Wilson Skaw Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Hlýnandi veður Veður Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lokun skrifstofu VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Sjá meira
„Kafarar Landhelgisgæslunnar eru í þessum töluðu orðum að kafa niður að botni skipsins til kanna hvort skemmdir séu á búk skipsins og til að kanna hve fast skipið er,“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar í samtali við fréttastofu. Þyrlusveitin hefur þá verið til taks. Sigmaður gæslunnar kannaði einnig ástand á áhöfninni og á skipinu sjálfu „Um borð heilsaðist öllum vel og engum virðist hafa orðið meint af strandinu,“ segir Ásgeir. „Við gerum ekki ráð fyrir því að losa skipið af strandstað strax, það væri fyrst í fyrramálið. Í kvöld og nótt ætlum við að koma mengunarvarnargirðingu fyrir til að tryggja að það verði enginn skaði á lífríkinu í kring. Það er enn rafmagn um borð og fer vel um áhöfnina. Við erum að meta næstu skref í samráði við umhverfisstofunun og samgöngustofu.“ Ásgeir hefur engar skýringar á strandinu en segir að svo virðist sem að skipið hafi siglt óhefðbundna leið. Engar vísbendingar séu um að sjór hafi komist inn í olítanka skipsins. Hins vegar sé möguleiki að sjór hafi flætt inn í jafnvægistanka skipsins. „Sem betur fer eru góðar veðuraðstæður og við viljum fara með gát og tryggja að það verði enginn skaði sem hlýst af björgunaraðgerðum. Það er ýmislegt sem getur gerst þegar svona stórt skip strandar. Vegna veðurs getum við gefið okkur rýmri tíma en ella,“ segir Ásgeir að lokum.
Skipaflutningar Landhelgisgæslan Strand Wilson Skaw Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Hlýnandi veður Veður Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lokun skrifstofu VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Sjá meira