Opnar fyrir það að Meistaradeildarleikir verði spilaðir í Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2023 16:00 Aleksander Ceferin, forseti UEFA, með Meistaradeildarbikarinn. Getty/Matthias Hangst Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, afskrifar alls ekki að spila stórleiki í Meistaradeildinni í fótbolta hinum megin við Atlantshafið. Ceferin ræddi þennan möguleika í viðtali hjá Roger Bennett í vinsæla bandaríska fótboltaþættinum „Men in Blazers“ en Meistaradeildin er alltaf að auka vinsældir sínar í Bandaríkjunum. UEFA president Aleksander Ceferin is open to a discussion about playing significant Champions League games in the United States https://t.co/3Etk80jHRf— ESPN FC (@ESPNFC) April 25, 2023 „Það er möguleiki á að Meistaradeildin verði spiluð í Bandaríkjunum. Við höfum hafið viðræður. Í ár fer úrslitaleikurinn fram í Istanbul, 2024 verður hann í London og árið 2025 fer hann fram í München. Eftir það getum við skoðað það. Sjáum til. Það er möguleiki,“ sagði Aleksander Ceferin. Það liggur í augum uppi að þessi leikur verður væntanlega úrslitaleikur keppninnar sem er sá eini sem er spilaður á hlutlausum velli. Það var fyrst árið 2016 sem Ceferin fór að tala um hugmynd sína að spila Evrópuleiki í Bandaríkjunum. Gab Marcotti hjá ESPN segir að þetta hafi verið rætt á síðasta fundi framkvæmdanefndar UEFA sem fram fór í Króatíu en eins og fundi knattspyrnusambanda Evrópu í Istanbul. Ceferin hefur ávallt neitað að slíkar umræður hafi farið fram en nú virðist það vera breytt. UEFA President eferin: Champions League games being played in USA? It's possible. We started to discuss about that , told @MenInBlazers. In 2025, the final is in Munich after that, let's see . pic.twitter.com/7T00qLik9e— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 25, 2023 Ceferin ræddi líka fjárhafslegan ávinning af þessu í viðtalinu við Bennett. „Fótbolti er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum þessa dagana. Ameríkanar eru tilbúnir að borga mikið fyrir það besta og ekkert fyrir það sem fyrir neðan það. Þeir fylgjast því með evrópska fótboltanum eins og körfuboltaáhugafólk fylgist með NBA-deildinni í Bandaríkjunum,“ sagði Ceferin. „Þetta er mjög mikilvægur markaður fyrir okkur í framtíðinni. Við erum líka að selja sjónvarpsréttinn þangað. Styrktaraðilar frá Bandaríkjunum er svona lala í dag en hér í Bandaríkjunum þá markaðssetningin allt önnur en í Evrópu. Á því sviði eru Ameríkanar miklu hæfileikaríkari en við Evrópubúarnir,“ sagði Ceferin. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Sjá meira
Ceferin ræddi þennan möguleika í viðtali hjá Roger Bennett í vinsæla bandaríska fótboltaþættinum „Men in Blazers“ en Meistaradeildin er alltaf að auka vinsældir sínar í Bandaríkjunum. UEFA president Aleksander Ceferin is open to a discussion about playing significant Champions League games in the United States https://t.co/3Etk80jHRf— ESPN FC (@ESPNFC) April 25, 2023 „Það er möguleiki á að Meistaradeildin verði spiluð í Bandaríkjunum. Við höfum hafið viðræður. Í ár fer úrslitaleikurinn fram í Istanbul, 2024 verður hann í London og árið 2025 fer hann fram í München. Eftir það getum við skoðað það. Sjáum til. Það er möguleiki,“ sagði Aleksander Ceferin. Það liggur í augum uppi að þessi leikur verður væntanlega úrslitaleikur keppninnar sem er sá eini sem er spilaður á hlutlausum velli. Það var fyrst árið 2016 sem Ceferin fór að tala um hugmynd sína að spila Evrópuleiki í Bandaríkjunum. Gab Marcotti hjá ESPN segir að þetta hafi verið rætt á síðasta fundi framkvæmdanefndar UEFA sem fram fór í Króatíu en eins og fundi knattspyrnusambanda Evrópu í Istanbul. Ceferin hefur ávallt neitað að slíkar umræður hafi farið fram en nú virðist það vera breytt. UEFA President eferin: Champions League games being played in USA? It's possible. We started to discuss about that , told @MenInBlazers. In 2025, the final is in Munich after that, let's see . pic.twitter.com/7T00qLik9e— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 25, 2023 Ceferin ræddi líka fjárhafslegan ávinning af þessu í viðtalinu við Bennett. „Fótbolti er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum þessa dagana. Ameríkanar eru tilbúnir að borga mikið fyrir það besta og ekkert fyrir það sem fyrir neðan það. Þeir fylgjast því með evrópska fótboltanum eins og körfuboltaáhugafólk fylgist með NBA-deildinni í Bandaríkjunum,“ sagði Ceferin. „Þetta er mjög mikilvægur markaður fyrir okkur í framtíðinni. Við erum líka að selja sjónvarpsréttinn þangað. Styrktaraðilar frá Bandaríkjunum er svona lala í dag en hér í Bandaríkjunum þá markaðssetningin allt önnur en í Evrópu. Á því sviði eru Ameríkanar miklu hæfileikaríkari en við Evrópubúarnir,“ sagði Ceferin.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Sjá meira