Opnar fyrir það að Meistaradeildarleikir verði spilaðir í Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2023 16:00 Aleksander Ceferin, forseti UEFA, með Meistaradeildarbikarinn. Getty/Matthias Hangst Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, afskrifar alls ekki að spila stórleiki í Meistaradeildinni í fótbolta hinum megin við Atlantshafið. Ceferin ræddi þennan möguleika í viðtali hjá Roger Bennett í vinsæla bandaríska fótboltaþættinum „Men in Blazers“ en Meistaradeildin er alltaf að auka vinsældir sínar í Bandaríkjunum. UEFA president Aleksander Ceferin is open to a discussion about playing significant Champions League games in the United States https://t.co/3Etk80jHRf— ESPN FC (@ESPNFC) April 25, 2023 „Það er möguleiki á að Meistaradeildin verði spiluð í Bandaríkjunum. Við höfum hafið viðræður. Í ár fer úrslitaleikurinn fram í Istanbul, 2024 verður hann í London og árið 2025 fer hann fram í München. Eftir það getum við skoðað það. Sjáum til. Það er möguleiki,“ sagði Aleksander Ceferin. Það liggur í augum uppi að þessi leikur verður væntanlega úrslitaleikur keppninnar sem er sá eini sem er spilaður á hlutlausum velli. Það var fyrst árið 2016 sem Ceferin fór að tala um hugmynd sína að spila Evrópuleiki í Bandaríkjunum. Gab Marcotti hjá ESPN segir að þetta hafi verið rætt á síðasta fundi framkvæmdanefndar UEFA sem fram fór í Króatíu en eins og fundi knattspyrnusambanda Evrópu í Istanbul. Ceferin hefur ávallt neitað að slíkar umræður hafi farið fram en nú virðist það vera breytt. UEFA President eferin: Champions League games being played in USA? It's possible. We started to discuss about that , told @MenInBlazers. In 2025, the final is in Munich after that, let's see . pic.twitter.com/7T00qLik9e— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 25, 2023 Ceferin ræddi líka fjárhafslegan ávinning af þessu í viðtalinu við Bennett. „Fótbolti er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum þessa dagana. Ameríkanar eru tilbúnir að borga mikið fyrir það besta og ekkert fyrir það sem fyrir neðan það. Þeir fylgjast því með evrópska fótboltanum eins og körfuboltaáhugafólk fylgist með NBA-deildinni í Bandaríkjunum,“ sagði Ceferin. „Þetta er mjög mikilvægur markaður fyrir okkur í framtíðinni. Við erum líka að selja sjónvarpsréttinn þangað. Styrktaraðilar frá Bandaríkjunum er svona lala í dag en hér í Bandaríkjunum þá markaðssetningin allt önnur en í Evrópu. Á því sviði eru Ameríkanar miklu hæfileikaríkari en við Evrópubúarnir,“ sagði Ceferin. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Ceferin ræddi þennan möguleika í viðtali hjá Roger Bennett í vinsæla bandaríska fótboltaþættinum „Men in Blazers“ en Meistaradeildin er alltaf að auka vinsældir sínar í Bandaríkjunum. UEFA president Aleksander Ceferin is open to a discussion about playing significant Champions League games in the United States https://t.co/3Etk80jHRf— ESPN FC (@ESPNFC) April 25, 2023 „Það er möguleiki á að Meistaradeildin verði spiluð í Bandaríkjunum. Við höfum hafið viðræður. Í ár fer úrslitaleikurinn fram í Istanbul, 2024 verður hann í London og árið 2025 fer hann fram í München. Eftir það getum við skoðað það. Sjáum til. Það er möguleiki,“ sagði Aleksander Ceferin. Það liggur í augum uppi að þessi leikur verður væntanlega úrslitaleikur keppninnar sem er sá eini sem er spilaður á hlutlausum velli. Það var fyrst árið 2016 sem Ceferin fór að tala um hugmynd sína að spila Evrópuleiki í Bandaríkjunum. Gab Marcotti hjá ESPN segir að þetta hafi verið rætt á síðasta fundi framkvæmdanefndar UEFA sem fram fór í Króatíu en eins og fundi knattspyrnusambanda Evrópu í Istanbul. Ceferin hefur ávallt neitað að slíkar umræður hafi farið fram en nú virðist það vera breytt. UEFA President eferin: Champions League games being played in USA? It's possible. We started to discuss about that , told @MenInBlazers. In 2025, the final is in Munich after that, let's see . pic.twitter.com/7T00qLik9e— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 25, 2023 Ceferin ræddi líka fjárhafslegan ávinning af þessu í viðtalinu við Bennett. „Fótbolti er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum þessa dagana. Ameríkanar eru tilbúnir að borga mikið fyrir það besta og ekkert fyrir það sem fyrir neðan það. Þeir fylgjast því með evrópska fótboltanum eins og körfuboltaáhugafólk fylgist með NBA-deildinni í Bandaríkjunum,“ sagði Ceferin. „Þetta er mjög mikilvægur markaður fyrir okkur í framtíðinni. Við erum líka að selja sjónvarpsréttinn þangað. Styrktaraðilar frá Bandaríkjunum er svona lala í dag en hér í Bandaríkjunum þá markaðssetningin allt önnur en í Evrópu. Á því sviði eru Ameríkanar miklu hæfileikaríkari en við Evrópubúarnir,“ sagði Ceferin.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki