Skatturinn vill slíta Reykjavíkurlistanum Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2023 10:21 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var borgarstjóri í tæp þrjú kjörtímabil fyrir Reykjavíkurlistann. Vísir/Vilhelm Skatturinn hefur farið fram á slit á þrjátíu félögum í umdæmi Héraðsdóms Reykjavíkur. Meðal félaga eru Skákfélagið Hrókurinn, Íslenska sundþjálfarasambandið og Reykjavíkurlistinn. Í Lögbirtingablaðinu segir að kröfur Skattsins verða teknar fyrir miðvikudaginn 31. maí næst komandi og eru fyrirsvarsmenn félaganna, kröfuhafa eða annarra sem telja sig eiga lögvarinna hagsmuna að gæta, hvattir til þess að mæta fyrir dóm og koma fram mótmælum ef einhver eru. Félögin þrjátíu eru eftirfarandi: Staðganga-stuðningsfélag staðgö Starfsmannafélag Fjarsölu Flugl Handverkshópur Mosfellsb/nágr Venusarhópurinn,áhugamannafél Afmælisgjöf til KR,félag Agitu ehf. Starfsmannafélag Tímarit Fróða Starfsmannafélag Samtaka iðnað Skógarsjóðurinn Reykjavíkurlistinn Stjórnunarfélag Íslands Samtök um kvennalista Mosfellsfréttir Styrktarsjóður iðnaðarmanna Snókerfélagið Tankurinn Félag íslenskra fjallaleiðsögum SJA105 ehf. CGS Redmond Techn LLC,útbú Ísl Hagsmunasamt útskr. viðskd HR Ævintýraklúbburinn,áhugamfélag Yoga stúdíó sf. Dúddi,félag lokaársn Byggd TÍ Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur Minningarsjóður Haralds Blöndal Íslenska sundþjálfarasambandið Theódóra ehf Starfsmannafélag Háskólabíós Skákfélagið Hrókurinn Esja,félag framsóknarkv í Kjós Vísindasjóður sérfr háls/n Bsp Þekktasta félagið er að öllum líkindum stjórnmálaaflið Reykjavíkurlistinn sem var stofnað fyrir borgarstjórnarkosningar árið 1994. Flokkurinn bauð sig aftur fram 1998 og 2002 og fékk ávallt yfir fimmtíu prósent fylgi. Var Reykjavíkurlistinn sameiginlegur framboðslisti félagshyggjuflokka í Reykjavík. Upprunalega voru það Alþýðuflokkurinn, Alþýðubandalagið, Framsóknarflokkurinn og Samtök um kvennalista, félag sem Skatturinn vill einnig slíta. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir leiddi flokkinn í öllum þremur kosningum og gegndi embætti borgarstjóra árin 1994 til 2003 þegar Þórólfur Árnason tók við. Borgarstjórn Tímamót Reykjavík Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Sjá meira
Í Lögbirtingablaðinu segir að kröfur Skattsins verða teknar fyrir miðvikudaginn 31. maí næst komandi og eru fyrirsvarsmenn félaganna, kröfuhafa eða annarra sem telja sig eiga lögvarinna hagsmuna að gæta, hvattir til þess að mæta fyrir dóm og koma fram mótmælum ef einhver eru. Félögin þrjátíu eru eftirfarandi: Staðganga-stuðningsfélag staðgö Starfsmannafélag Fjarsölu Flugl Handverkshópur Mosfellsb/nágr Venusarhópurinn,áhugamannafél Afmælisgjöf til KR,félag Agitu ehf. Starfsmannafélag Tímarit Fróða Starfsmannafélag Samtaka iðnað Skógarsjóðurinn Reykjavíkurlistinn Stjórnunarfélag Íslands Samtök um kvennalista Mosfellsfréttir Styrktarsjóður iðnaðarmanna Snókerfélagið Tankurinn Félag íslenskra fjallaleiðsögum SJA105 ehf. CGS Redmond Techn LLC,útbú Ísl Hagsmunasamt útskr. viðskd HR Ævintýraklúbburinn,áhugamfélag Yoga stúdíó sf. Dúddi,félag lokaársn Byggd TÍ Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur Minningarsjóður Haralds Blöndal Íslenska sundþjálfarasambandið Theódóra ehf Starfsmannafélag Háskólabíós Skákfélagið Hrókurinn Esja,félag framsóknarkv í Kjós Vísindasjóður sérfr háls/n Bsp Þekktasta félagið er að öllum líkindum stjórnmálaaflið Reykjavíkurlistinn sem var stofnað fyrir borgarstjórnarkosningar árið 1994. Flokkurinn bauð sig aftur fram 1998 og 2002 og fékk ávallt yfir fimmtíu prósent fylgi. Var Reykjavíkurlistinn sameiginlegur framboðslisti félagshyggjuflokka í Reykjavík. Upprunalega voru það Alþýðuflokkurinn, Alþýðubandalagið, Framsóknarflokkurinn og Samtök um kvennalista, félag sem Skatturinn vill einnig slíta. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir leiddi flokkinn í öllum þremur kosningum og gegndi embætti borgarstjóra árin 1994 til 2003 þegar Þórólfur Árnason tók við.
Staðganga-stuðningsfélag staðgö Starfsmannafélag Fjarsölu Flugl Handverkshópur Mosfellsb/nágr Venusarhópurinn,áhugamannafél Afmælisgjöf til KR,félag Agitu ehf. Starfsmannafélag Tímarit Fróða Starfsmannafélag Samtaka iðnað Skógarsjóðurinn Reykjavíkurlistinn Stjórnunarfélag Íslands Samtök um kvennalista Mosfellsfréttir Styrktarsjóður iðnaðarmanna Snókerfélagið Tankurinn Félag íslenskra fjallaleiðsögum SJA105 ehf. CGS Redmond Techn LLC,útbú Ísl Hagsmunasamt útskr. viðskd HR Ævintýraklúbburinn,áhugamfélag Yoga stúdíó sf. Dúddi,félag lokaársn Byggd TÍ Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur Minningarsjóður Haralds Blöndal Íslenska sundþjálfarasambandið Theódóra ehf Starfsmannafélag Háskólabíós Skákfélagið Hrókurinn Esja,félag framsóknarkv í Kjós Vísindasjóður sérfr háls/n Bsp
Borgarstjórn Tímamót Reykjavík Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Sjá meira