Freyja gerð ódauðleg með styttu í Osló Bjarki Sigurðsson skrifar 30. apríl 2023 07:46 Freyja mun nú dvelja alla tíð á hafnarbakkanum. EPA/Annika Byrde Reist hefur verið stytta af vandræðarostungnum Freyju í Osló, höfuðborg Noregs. Freyja var aflífuð í ágúst á síðasta ári vegna ágengni almennings og ferðamanna þar sem hún dvaldi á smábátabryggju nærri Osló. Rostungurinn Freyja var vinsælasti rostungur heims um tíma þegar hún stundaði það að spóka sig á hafnarbökkum víðs vegar um Noreg. Átti hún það til að reyna að leggja sig í bátum, sem hún endaði á því að sökkva vegna þunga síns, og var það athæfi ekki jafn vinsælt. Hún varð heimsfræg og ferðuðust margir til hafna þar sem hún lá og tóku mynd af sér með henni. Fiskistofa Noregs hafði þó varað fólk við því að nálgast hana of mikið þar sem talið var að ef hún teldi sér ógnað gæti hún brugðist illa við. Klippa: Rostungurinn Freyja veldur usla Fólk átti þó erfitt með að hemja sig og fékk Freyja að finna fyrir því. Fiskistofa ákvað að það þyrfti að aflífa hana vegna ágengni sem skapaði hættuástand. Nú hefur verið reist bronsskúlptúr af Freyju á hafnarbakka í Osló. Styttan var gerð af listamanninum Astri Tonoian, sem nefndi hana „For Our Sins“ eða „Vegna synda okkar“ og er þar að meina að Freyja hafi verið drepin vegna synda okkar mannfólksins. „Svona kemur mannkynið fram við náttúruna, en það er líka svona sem menn koma fram við aðra menn. Það var svona sem við komum fram við Freyju,“ hefur BBC eftir Tonoian. Noregur Styttur og útilistaverk Dýr Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira
Rostungurinn Freyja var vinsælasti rostungur heims um tíma þegar hún stundaði það að spóka sig á hafnarbökkum víðs vegar um Noreg. Átti hún það til að reyna að leggja sig í bátum, sem hún endaði á því að sökkva vegna þunga síns, og var það athæfi ekki jafn vinsælt. Hún varð heimsfræg og ferðuðust margir til hafna þar sem hún lá og tóku mynd af sér með henni. Fiskistofa Noregs hafði þó varað fólk við því að nálgast hana of mikið þar sem talið var að ef hún teldi sér ógnað gæti hún brugðist illa við. Klippa: Rostungurinn Freyja veldur usla Fólk átti þó erfitt með að hemja sig og fékk Freyja að finna fyrir því. Fiskistofa ákvað að það þyrfti að aflífa hana vegna ágengni sem skapaði hættuástand. Nú hefur verið reist bronsskúlptúr af Freyju á hafnarbakka í Osló. Styttan var gerð af listamanninum Astri Tonoian, sem nefndi hana „For Our Sins“ eða „Vegna synda okkar“ og er þar að meina að Freyja hafi verið drepin vegna synda okkar mannfólksins. „Svona kemur mannkynið fram við náttúruna, en það er líka svona sem menn koma fram við aðra menn. Það var svona sem við komum fram við Freyju,“ hefur BBC eftir Tonoian.
Noregur Styttur og útilistaverk Dýr Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent