Foreldrar hafa nú þegar rétt á 20 mánaða leyfi Ingólfur V. Gíslason skrifar 10. maí 2023 13:30 Nokkur samfélagsleg umræða hefur átt sér stað vegna vanda foreldra sem ekki fá pláss á leikskóla fyrir ung börn sín. Lausnir sem nefndar hafa verið, meðan þess er beðið að sveitarfélög auki framboð á leikskólarýmum, eru lenging fæðingarorlofs og heimgreiðslur. Nú er það svo að auk þeirra 12 mánaða sem foreldrum standa til boða sem fæðingarorlof, eiga foreldrar einnig rétt á 4 mánuðum, hvort um sig, í foreldraorlof. Það orlof má nýta hvenær sem er þar til barn nær 8 ára aldri. Þannig er nú þegar til staðar réttur foreldra til alls 20 mánaða orlofs. Gallinn við foreldraorlofið er sá að enginn réttur til greiðslna fylgir. Dæmi eru um að foreldrar hafi getað samið við atvinnurekanda um einhverjar greiðslur en vafalaust eru þau dæmi fá. Líklegt er hins vegar að ef foreldrar fengju greiðslu í foreldraorlofi væri búið að leysa þann vanda sem fylgir því að illa hefur gengið að brúa bilið frá lokum fæðingarorlofs til leikskóla. Nú eru stéttarfélög landsins að fara í langtímasamninga við atvinnurekendur og stjórnvöld. Hvernig væri að einn liður kröfugerðarinnar væri um greiðslur í foreldraorlofi? Höfundur er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fæðingarorlof Félagsmál Börn og uppeldi Mest lesið Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun Að vera kona Signý Sigurðardóttir Skoðun Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu Helgi Héðinsson Skoðun Það er ekki eitt.. það er allt.. Eiður Ragnarsson Skoðun Hvað kostar vindorkan? Anna Sofía Kristjánsdóttir Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun Get ég látið vista barnið mitt í meðferð gegn vilja þess? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Falleg herferð - Tómur kross Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Velferðarkerfi eða velferð kerfisins? Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu Helgi Héðinsson skrifar Skoðun Gera framtíðarnefnd varanlega! Damien Degeorges skrifar Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl skrifar Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Það er ekki eitt.. það er allt.. Eiður Ragnarsson skrifar Skoðun Öryggi farþega í leigubílum Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Hvað kostar vindorkan? Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að vera kona Signý Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ekki líta undan Reyn Alpha Magnúsdóttir,Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar Skoðun Get ég látið vista barnið mitt í meðferð gegn vilja þess? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Benedikt S. Benediktsson,Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Fjárlög snúast um þjónustu við fólk Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut í samhengi norskra skipaganga Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Selir eru mikilvægari en börn Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Fjarðarheiðargöng: Lífshætta, loforð og lokaðar dyr Eygló Björg Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Vitund - hin ósýnilega breytingavél Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Gleðilega hátíð og baráttukveðjur Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk ber ekki ábyrgð á velferð samfélagsins Rúnar Björn Herrera Þorkelsson skrifar Skoðun Er C svona sjö? Ívar Rafn Jónsson skrifar Skoðun Það þarf ekki krísu til að reka borg af ábyrgð Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Enginn er „bara fangi“ eða glæpamaður Gylfi Þorkelsson skrifar Skoðun Skuggi Dostójevskís og Vladimir Pútín Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Eiga þakklæti og pólitík samleið? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Brýtur Reykjavíkurborg vísvitandi á hlutastarfandi starfsmönnum með samþykki stéttarfélaga? Agnar Þór Guðmundsson skrifar Sjá meira
Nokkur samfélagsleg umræða hefur átt sér stað vegna vanda foreldra sem ekki fá pláss á leikskóla fyrir ung börn sín. Lausnir sem nefndar hafa verið, meðan þess er beðið að sveitarfélög auki framboð á leikskólarýmum, eru lenging fæðingarorlofs og heimgreiðslur. Nú er það svo að auk þeirra 12 mánaða sem foreldrum standa til boða sem fæðingarorlof, eiga foreldrar einnig rétt á 4 mánuðum, hvort um sig, í foreldraorlof. Það orlof má nýta hvenær sem er þar til barn nær 8 ára aldri. Þannig er nú þegar til staðar réttur foreldra til alls 20 mánaða orlofs. Gallinn við foreldraorlofið er sá að enginn réttur til greiðslna fylgir. Dæmi eru um að foreldrar hafi getað samið við atvinnurekanda um einhverjar greiðslur en vafalaust eru þau dæmi fá. Líklegt er hins vegar að ef foreldrar fengju greiðslu í foreldraorlofi væri búið að leysa þann vanda sem fylgir því að illa hefur gengið að brúa bilið frá lokum fæðingarorlofs til leikskóla. Nú eru stéttarfélög landsins að fara í langtímasamninga við atvinnurekendur og stjórnvöld. Hvernig væri að einn liður kröfugerðarinnar væri um greiðslur í foreldraorlofi? Höfundur er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun
Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Get ég látið vista barnið mitt í meðferð gegn vilja þess? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Benedikt S. Benediktsson,Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Jóhannes Þór Skúlason skrifar
Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Brýtur Reykjavíkurborg vísvitandi á hlutastarfandi starfsmönnum með samþykki stéttarfélaga? Agnar Þór Guðmundsson skrifar
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun