Musk segist hafa fundið konu til að stýra Twitter Kjartan Kjartansson skrifar 11. maí 2023 21:02 Höfuðstöðvar Twitter í San Francisco í Kaliforníu. AP/Jeff Chiu Kona tekur við sem forstjóri samfélagsmiðilsins Twitter ef eitthvað er að marka Elon Musk, eiganda og starfandi forstjóra miðilsins. Hann segist sjálfur ætla að halda áfram sem starfandi stjórnarformaður og tæknistjóri Twitter. Musk tísti því í kvöld að hann hefði ráðið nýjan forstjóra Twitter og X corp, fyrirtækisins sem hann lét taka samfélagsmiðilinn yfir. „Hún“ byrji eftir um það bil sex vikur. „Mitt hlutverk breytist yfir í að vera starfandi stjórnarformaður (e. executive chairman) og tæknistjóri með umsjón með vöru, hugbúnaði og kerfisstjórn,“ tísti Musk. Excited to announce that I ve hired a new CEO for X/Twitter. She will be starting in ~6 weeks!My role will transition to being exec chair & CTO, overseeing product, software & sysops.— Elon Musk (@elonmusk) May 11, 2023 Twitter hefur leitað að forstjóra um margra mánaða skeið. Musk lýsti því yfir fyrir dómi rétt eftir að hann keypti samfélagsmiðilinn fyrir 44 milljarða dollara í nóvember að hann hefði ekki hug á að vera forstjóri fyrirtækis. Hann tísti í desember að ætlaði sér að segja af sér sem forstjóri um leið og hann fyndi einhvern sem væri nógu „vitlaus“ til að taka starfið að sér. AP-fréttastofan segir að hlutabréf í Tesla, rafbílafyrirtæki Musk, hafi hækkað um tvö stig eftir tilkynninguna í dag. Hluthafar Tesla hafa verið með böggum hildar yfir því hversu mikinn tíma og orku Musk hefur sett í samfélagsmiðilinn undanfarna mánuði. Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Musk meðal þeirra sem dreifðu samsæriskenningum Lögreglan í Allen í Texas hefur staðfest að Mauricio Garcia, sem skaut átta til bana og særði sjö í verslunarmiðstöð í bænum um helgina, var skreyttur nasista húðflúrum. Sömuleiðis hafði hann lýst yfir aðdáun sinni á nasistum á netinu. 10. maí 2023 10:07 Formlega hættur hjá Twitter: „Ég er mjög ánægður að geta klárað mitt starf í gleði“ Haraldur Þorleifsson hefur endanlega gengið frá starfslokum sínum hjá samskiptamiðlinum Twitter. Hann segir ánægjulegt að farsæl lausn hafi fundist í málinu, en það hefur mikið verið í deiglunni undanfarið. 30. apríl 2023 20:16 Stjörnur ósáttar við að vera bendlaðar við Twitter-áskrift Samfélagsmiðillinn Twitter heldur áfram að krukka í hvernig hann útdeilir staðfestingamerkjum til notenda sinna. Heimsþekktir einstaklingar sem misstu merkið eftir nýlegar breytingar fengu það skyndilega til baka. Þeir eru ekki allir sáttir þar sem Twitter gefur ranglega í skyn að þeir hafi greitt fyrir þjónustuna. 23. apríl 2023 10:07 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Musk tísti því í kvöld að hann hefði ráðið nýjan forstjóra Twitter og X corp, fyrirtækisins sem hann lét taka samfélagsmiðilinn yfir. „Hún“ byrji eftir um það bil sex vikur. „Mitt hlutverk breytist yfir í að vera starfandi stjórnarformaður (e. executive chairman) og tæknistjóri með umsjón með vöru, hugbúnaði og kerfisstjórn,“ tísti Musk. Excited to announce that I ve hired a new CEO for X/Twitter. She will be starting in ~6 weeks!My role will transition to being exec chair & CTO, overseeing product, software & sysops.— Elon Musk (@elonmusk) May 11, 2023 Twitter hefur leitað að forstjóra um margra mánaða skeið. Musk lýsti því yfir fyrir dómi rétt eftir að hann keypti samfélagsmiðilinn fyrir 44 milljarða dollara í nóvember að hann hefði ekki hug á að vera forstjóri fyrirtækis. Hann tísti í desember að ætlaði sér að segja af sér sem forstjóri um leið og hann fyndi einhvern sem væri nógu „vitlaus“ til að taka starfið að sér. AP-fréttastofan segir að hlutabréf í Tesla, rafbílafyrirtæki Musk, hafi hækkað um tvö stig eftir tilkynninguna í dag. Hluthafar Tesla hafa verið með böggum hildar yfir því hversu mikinn tíma og orku Musk hefur sett í samfélagsmiðilinn undanfarna mánuði.
Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Musk meðal þeirra sem dreifðu samsæriskenningum Lögreglan í Allen í Texas hefur staðfest að Mauricio Garcia, sem skaut átta til bana og særði sjö í verslunarmiðstöð í bænum um helgina, var skreyttur nasista húðflúrum. Sömuleiðis hafði hann lýst yfir aðdáun sinni á nasistum á netinu. 10. maí 2023 10:07 Formlega hættur hjá Twitter: „Ég er mjög ánægður að geta klárað mitt starf í gleði“ Haraldur Þorleifsson hefur endanlega gengið frá starfslokum sínum hjá samskiptamiðlinum Twitter. Hann segir ánægjulegt að farsæl lausn hafi fundist í málinu, en það hefur mikið verið í deiglunni undanfarið. 30. apríl 2023 20:16 Stjörnur ósáttar við að vera bendlaðar við Twitter-áskrift Samfélagsmiðillinn Twitter heldur áfram að krukka í hvernig hann útdeilir staðfestingamerkjum til notenda sinna. Heimsþekktir einstaklingar sem misstu merkið eftir nýlegar breytingar fengu það skyndilega til baka. Þeir eru ekki allir sáttir þar sem Twitter gefur ranglega í skyn að þeir hafi greitt fyrir þjónustuna. 23. apríl 2023 10:07 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Musk meðal þeirra sem dreifðu samsæriskenningum Lögreglan í Allen í Texas hefur staðfest að Mauricio Garcia, sem skaut átta til bana og særði sjö í verslunarmiðstöð í bænum um helgina, var skreyttur nasista húðflúrum. Sömuleiðis hafði hann lýst yfir aðdáun sinni á nasistum á netinu. 10. maí 2023 10:07
Formlega hættur hjá Twitter: „Ég er mjög ánægður að geta klárað mitt starf í gleði“ Haraldur Þorleifsson hefur endanlega gengið frá starfslokum sínum hjá samskiptamiðlinum Twitter. Hann segir ánægjulegt að farsæl lausn hafi fundist í málinu, en það hefur mikið verið í deiglunni undanfarið. 30. apríl 2023 20:16
Stjörnur ósáttar við að vera bendlaðar við Twitter-áskrift Samfélagsmiðillinn Twitter heldur áfram að krukka í hvernig hann útdeilir staðfestingamerkjum til notenda sinna. Heimsþekktir einstaklingar sem misstu merkið eftir nýlegar breytingar fengu það skyndilega til baka. Þeir eru ekki allir sáttir þar sem Twitter gefur ranglega í skyn að þeir hafi greitt fyrir þjónustuna. 23. apríl 2023 10:07