Samningafundi slitið og stefnir í verkföll Oddur Ævar Gunnarsson og Helena Rós Sturludóttir skrifa 12. maí 2023 15:22 Sonja Ýr Þorbergsdóttir segir engan samningsvilja til staðar hjá samninganefnd Sambandi íslenskra sveitarfélaga. BSRB Samningafundi BSRB og Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem hófst klukkan 13:00 hefur verið slitið. Formaður BSRB segir fundinn engu hafa skilað. Verkföll hefjast því að óbreyttu á mánudag. „Þetta er í raun og veru bara óbreytt staða, þessi fundur skilaði engu nýju inn í þetta samtal og kjaradeilan er ennþá í mjög hörðum hnút,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Hún segir engan samtalsgrundvöll fyrir hendi við samninganefnd sambandsins. „Hún sýnir að okkar mati engan samningsvilja.“ Miklar deilur hafa staðið á milli BSRB og Sambandsins. BSRB hefur sakað sambandið um að mismuna starfsfólki sínu með tilliti til launa og krafist þess að sambandið leiðrétti það. Sambandið hefur hins vegar vísað þessu ásökunum á bug og hefur nú skorað á forystu BSRB að fara með málið fyrir dóm og óska eftir flýtimeðferð. Ef dómsniðurstaða sýnir fram á brot sveitafélaga þá verði laun starfsfólks leiðrétt, enda sé það stefna sveitafélaga að fylgja jafnréttislögum í hvívetna, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Ekki hefur verið boðað til annars fundar á milli deiluaðila og segir Sonja að sáttasemjari hafi ekki talið tilefni til þess að boða til hans í ljósi þess hve langt ber á milli.Verkföll hefjast því að óbreyttu hjá starfsfólki BSRB á leikskólum og grunnskólum þann 15. maí næstkomandi. Fara starfsmenn leikskóla í Kópavogi, Garðabæ og Mosfellsbæ í verkfall auk starfsfólks í grunnskólum Kópavogs, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar. Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Vinnumarkaður Seltjarnarnes Ölfus Hafnarfjörður Hveragerði Árborg Reykjanesbær Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Sjá meira
„Þetta er í raun og veru bara óbreytt staða, þessi fundur skilaði engu nýju inn í þetta samtal og kjaradeilan er ennþá í mjög hörðum hnút,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Hún segir engan samtalsgrundvöll fyrir hendi við samninganefnd sambandsins. „Hún sýnir að okkar mati engan samningsvilja.“ Miklar deilur hafa staðið á milli BSRB og Sambandsins. BSRB hefur sakað sambandið um að mismuna starfsfólki sínu með tilliti til launa og krafist þess að sambandið leiðrétti það. Sambandið hefur hins vegar vísað þessu ásökunum á bug og hefur nú skorað á forystu BSRB að fara með málið fyrir dóm og óska eftir flýtimeðferð. Ef dómsniðurstaða sýnir fram á brot sveitafélaga þá verði laun starfsfólks leiðrétt, enda sé það stefna sveitafélaga að fylgja jafnréttislögum í hvívetna, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Ekki hefur verið boðað til annars fundar á milli deiluaðila og segir Sonja að sáttasemjari hafi ekki talið tilefni til þess að boða til hans í ljósi þess hve langt ber á milli.Verkföll hefjast því að óbreyttu hjá starfsfólki BSRB á leikskólum og grunnskólum þann 15. maí næstkomandi. Fara starfsmenn leikskóla í Kópavogi, Garðabæ og Mosfellsbæ í verkfall auk starfsfólks í grunnskólum Kópavogs, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Vinnumarkaður Seltjarnarnes Ölfus Hafnarfjörður Hveragerði Árborg Reykjanesbær Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Sjá meira