Bein útsending: Sveitarstjórnir, lýðræði, mannréttindi og réttarríki Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2023 08:38 Málþingið stendur milli 9 og 13 í dag. Vísir/Vilhelm Sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins (Congress of Local and Regional Authorities) stendur fyrir málþingi í dag þar sem fjallað verður um hlutverk og ábyrgð sveitarstjórna í að viðhalda lýðræði, mannréttindum og réttarríki. Málþingið stendur milli klukkan 9 og 13 í dag, en það er haldið í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem fram fer í Reykjavík á þriðjudag og miðvikudag. Málþingið er haldið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga og fer fram í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi að neðan. Dagskrá: Opnunarávörp: Sigurður Ingi JÓHANNSSON, innviðaráðherra, setur málþingið Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Bjørn BERGE, aðstoðarframkvæmdastjóri Evrópuráðsins Dagur B. EGGERTSSON, borgarstjórinn í Reykjavík 1. Mannréttindamiðuð nálgun í stjórnsýslu Bernd VÖHRINGER, forseti sveitarstjórnarráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum Til máls taka: Gunn Marit HELGESEN, forseti Evrópuráðs sveitarfélaga. Cees LOGGEN, forseti samráðshóps um jaðar- og sjávarsvæði Rachid MADRANE, forseti samráðshóps svæðisbundinna löggjafarþinga Jón Jakob JÓNSSON, fulltrúi ungmennaráðs. 10.40 – 11.00 Spurt og svarað 11.00 – 11.20 Hlé 2. Uppbygging öflugs lýðræðis án aðgreiningar þar sem ungt fólk er drifkraftur breytinga. Harald SONDEREGGER, forseti svæðisráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum. Til máls taka: Peter van't Hoog, varaforseti Samtaka evrópskra landamærasvæða. Jean-Luc VANRAES, varaforseti, svæðisþings Evrópu Elias DRAY, varaforseti Evrópuþings ungmenna Remigiusz SEPIAŁ, fulltrúi ungmennaráðs 12.00 – 12.25 Spurt og svarað 12.25 – 12.35 Lokaávörp Heiða Björg HILMISDÓTTIR, borgarfulltrúi og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga mun flytja lokaávarpið. Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Fundarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarstjórnarþingsins, Mathieu MORI. Sveitarstjórnarmál Mannréttindi Reykjavík Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Málþingið stendur milli klukkan 9 og 13 í dag, en það er haldið í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem fram fer í Reykjavík á þriðjudag og miðvikudag. Málþingið er haldið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga og fer fram í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi að neðan. Dagskrá: Opnunarávörp: Sigurður Ingi JÓHANNSSON, innviðaráðherra, setur málþingið Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Bjørn BERGE, aðstoðarframkvæmdastjóri Evrópuráðsins Dagur B. EGGERTSSON, borgarstjórinn í Reykjavík 1. Mannréttindamiðuð nálgun í stjórnsýslu Bernd VÖHRINGER, forseti sveitarstjórnarráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum Til máls taka: Gunn Marit HELGESEN, forseti Evrópuráðs sveitarfélaga. Cees LOGGEN, forseti samráðshóps um jaðar- og sjávarsvæði Rachid MADRANE, forseti samráðshóps svæðisbundinna löggjafarþinga Jón Jakob JÓNSSON, fulltrúi ungmennaráðs. 10.40 – 11.00 Spurt og svarað 11.00 – 11.20 Hlé 2. Uppbygging öflugs lýðræðis án aðgreiningar þar sem ungt fólk er drifkraftur breytinga. Harald SONDEREGGER, forseti svæðisráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum. Til máls taka: Peter van't Hoog, varaforseti Samtaka evrópskra landamærasvæða. Jean-Luc VANRAES, varaforseti, svæðisþings Evrópu Elias DRAY, varaforseti Evrópuþings ungmenna Remigiusz SEPIAŁ, fulltrúi ungmennaráðs 12.00 – 12.25 Spurt og svarað 12.25 – 12.35 Lokaávörp Heiða Björg HILMISDÓTTIR, borgarfulltrúi og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga mun flytja lokaávarpið. Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Fundarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarstjórnarþingsins, Mathieu MORI.
Sveitarstjórnarmál Mannréttindi Reykjavík Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira