Vaktin: Rishi Sunak farinn af landi brott Hólmfríður Gísladóttir, Kjartan Kjartansson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 16. maí 2023 07:57 Málefni Úkraínu verða efst á baugi í Hörpu. Vísir/Vilhelm Leiðtogafundur Evrópuráðsins hefst í Hörpu í dag. Víðtækar lokanir tóku gildi í gærkvöldi og er stór hluti miðbæjarins lokaður umferð og svæðið umhverfis Hörpu alfarið lokað almenningi. Búast má við umferðartöfum um allt höfuðborgarsvæðið vegna aksturs sendinefnda í lögreglufylgd, til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli. Mestu áhrifin verða þó síðdegis í dag og á morgun. Meðal hápunkta dagsins er blaðamannafundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ursulu von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins klukkan 15:15. Klukkan 17:45 verður svo leiðtogafundurinn settur. Fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 mun fylgjast náið með þróun mála, meðal annars í vaktinni hér fyrir neðan. Ertu með ábendingu eða myndefni? Hefur fundurinn áhrif á þitt nærumhverfi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. (Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.)
Búast má við umferðartöfum um allt höfuðborgarsvæðið vegna aksturs sendinefnda í lögreglufylgd, til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli. Mestu áhrifin verða þó síðdegis í dag og á morgun. Meðal hápunkta dagsins er blaðamannafundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ursulu von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins klukkan 15:15. Klukkan 17:45 verður svo leiðtogafundurinn settur. Fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 mun fylgjast náið með þróun mála, meðal annars í vaktinni hér fyrir neðan. Ertu með ábendingu eða myndefni? Hefur fundurinn áhrif á þitt nærumhverfi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. (Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.)
Ertu með ábendingu eða myndefni? Hefur fundurinn áhrif á þitt nærumhverfi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Harpa Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Sjá meira