Kvikindisleg gjöf Höllu Hrundar til utanríkisráðherra Argentínu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. maí 2023 19:45 Fundurinn gekk vel að því fram kemur í tilkynningu. Aðsend Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri hitti í dag Santiago Cafiero utanríkisráðherra Argentínu til að ræða loftslagsmál og orkuskipti. Halla Hrund kvaddi utanríkisráðherrann með gjöf, sem var mynd af víðfrægri markvörslu Hannesar Þórs Halldórssonar á víti Lionel Messi. Argentínskir stjórnmálamenn staðfestu að allt hefði orðið vitlaust þar í landi vegna markvörslunnar og sögðu hana sannarlega hafa komið Íslandi á kortið. Hannes Þór sjálfur hafði áritað myndina með kveðju frá Íslandi. Santiago Cafiero utanríkisráðherra Argentínu og Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri ræddu málin.Aðsend Þrátt fyrir grínið fór vel á með argentínsku stjórnmálamönnunum og þeim íslensku. Í tilkynningu segir að Cafiero hafi óskað eftir því að Argentína tæki virkari þátt á sviði Norðurslóða. „Ósk hans um frekari samvinnu rímaði við erindi bréfs frá Arctic Circle sem Halla færði ráðherra en Argentína hefur verið leiðandi í samvinnu um málefni Suðurpólsins. Miklar umbreytingar væru fram undan í orkumálum til að stemma stigu við loftslagsbreytingum en áhrif þeirra sjást best á hraðri bráðnun pólanna. Þá undirrituðu Halla og Cecilia Nicolini, loftslagsráðherra Argentínu, viljayfirlýsingu um samvinnu þegar kemur að orkuskiptum og jarðhita en mikil uppbyggingaráform eru í Argentínu um frekari uppbyggingu í við endurnýjanlega orku Íslendingar hafa forystu í,“ segir enn fremur. Halla og Cecilia Nicolini loftslagsráðherra Argentínu undirrituðu viljayfirlýsingu.Aðsend Argentína Orkumál Fótbolti Íslandsvinir HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Sjá meira
Argentínskir stjórnmálamenn staðfestu að allt hefði orðið vitlaust þar í landi vegna markvörslunnar og sögðu hana sannarlega hafa komið Íslandi á kortið. Hannes Þór sjálfur hafði áritað myndina með kveðju frá Íslandi. Santiago Cafiero utanríkisráðherra Argentínu og Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri ræddu málin.Aðsend Þrátt fyrir grínið fór vel á með argentínsku stjórnmálamönnunum og þeim íslensku. Í tilkynningu segir að Cafiero hafi óskað eftir því að Argentína tæki virkari þátt á sviði Norðurslóða. „Ósk hans um frekari samvinnu rímaði við erindi bréfs frá Arctic Circle sem Halla færði ráðherra en Argentína hefur verið leiðandi í samvinnu um málefni Suðurpólsins. Miklar umbreytingar væru fram undan í orkumálum til að stemma stigu við loftslagsbreytingum en áhrif þeirra sjást best á hraðri bráðnun pólanna. Þá undirrituðu Halla og Cecilia Nicolini, loftslagsráðherra Argentínu, viljayfirlýsingu um samvinnu þegar kemur að orkuskiptum og jarðhita en mikil uppbyggingaráform eru í Argentínu um frekari uppbyggingu í við endurnýjanlega orku Íslendingar hafa forystu í,“ segir enn fremur. Halla og Cecilia Nicolini loftslagsráðherra Argentínu undirrituðu viljayfirlýsingu.Aðsend
Argentína Orkumál Fótbolti Íslandsvinir HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Sjá meira