Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. maí 2023 18:01 Telma Lucinda Tómasson les kvöldfréttir. Vólódímír Selenskí forseti Úkraínu réði lögum og lofum á leiðtogafundi G7 sem lauk í dag, eftir ströng fundahöld og afgerandi stuðningsyfirlýsingar vesturveldanna við Úkraínu. Selenskí þurfti ítrekað að hafna fullyrðingum Rússa um yfirráð yfir úkraínsku borginni Bakhmút á lokadegi fundarins. Við gerum upp fundinn í fréttatímanum klukkan 18:30 og ræðum við Friðrik Jónsson sérfræðing í öryggis- og varnarmálum í beinni í myndveri. Framkvæmdastjóri samtakanna HIV Ísland vill að íslensk stjórnvöld biðjist afsökunar á framkomu sinni gagnvart HIV-smituðum í lok síðustu aldar. Fjörutíu ár eru nú liðin frá því að þeir fyrstu greindust með HIV hér á landi; við litum inn á sátta- og minningarstund sem haldin var í dag af því tilefni, þar sem forsætisráðherra var meðal ræðumanna. Íslenski lundastofninn er í miklum vandræðum og hefur dregist saman um 70% á síðustu 30 árum. Þróunin kemur illa við ferðaþjónustuna sem hefur markaðssett lundann sem einkennisfugl landsins. Þá verðum við í beinni með veðurfræðingi en ekkert lát virðist á því leiðindaveðri sem verið hefur á landinu síðustu daga. Við segjum einnig frá vendingum í ruslatunnumálum Reykjavíkur og sýnum frá æsispennandi bakgarðshlaupi úti í Þýskalandi, þar sem Íslendingar eiga enn einn fulltrúa. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sjá meira
Við gerum upp fundinn í fréttatímanum klukkan 18:30 og ræðum við Friðrik Jónsson sérfræðing í öryggis- og varnarmálum í beinni í myndveri. Framkvæmdastjóri samtakanna HIV Ísland vill að íslensk stjórnvöld biðjist afsökunar á framkomu sinni gagnvart HIV-smituðum í lok síðustu aldar. Fjörutíu ár eru nú liðin frá því að þeir fyrstu greindust með HIV hér á landi; við litum inn á sátta- og minningarstund sem haldin var í dag af því tilefni, þar sem forsætisráðherra var meðal ræðumanna. Íslenski lundastofninn er í miklum vandræðum og hefur dregist saman um 70% á síðustu 30 árum. Þróunin kemur illa við ferðaþjónustuna sem hefur markaðssett lundann sem einkennisfugl landsins. Þá verðum við í beinni með veðurfræðingi en ekkert lát virðist á því leiðindaveðri sem verið hefur á landinu síðustu daga. Við segjum einnig frá vendingum í ruslatunnumálum Reykjavíkur og sýnum frá æsispennandi bakgarðshlaupi úti í Þýskalandi, þar sem Íslendingar eiga enn einn fulltrúa.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sjá meira