Veðrið riðlar flugumferð á Keflavíkurflugvelli Kristinn Haukur Guðnason skrifar 22. maí 2023 16:38 Tenerife flugi Play hefur verið flýtt um fjóra tíma á morgun. Vísir/Vilhelm Einu flugi hefur verið flýtt vegna veðursins sem spáð er á morgun. Farþegar eru hvattir til þess að fylgjast vel með spám og tilkynningum flugfélaganna. „Við erum með sautján flug til og frá Keflavíkurflugvelli á morgun. Af þeim erum við búin að flýta einni brottför, sem er Tenerife flugið okkar,“ segir Birgir Olgeirsson, upplýsingafulltrúi flugfélagsins Play. Umrædd vél átti að fara í loftið klukkan 14:00 en ákveðið hefur verið að flýta því til klukkan 10:00 vegna hinnar djúpu lægðar sem gengur yfir á morgun og aðra nótt. „Við erum með seinniparts ferðirnar til skoðunar sem eru fimm talsins,“ segir Birgir og hvetur farþega flugfélagsins að fylgjast vel með stöðunni. Fylgjast vel með Í sama streng tekur Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Segir hún að búast megi við truflunum vegna lægðarinnar. „Farþegar okkar mega búast við einhverjum töfum á morgun. Við hvetjum fólk til þess að fylgjast vel með,“ segir Ásdís. Icelandair hefur þó enn sem komið er ekki fært neinar flugferðir til né fellt þær niður. Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir í öllum landshlutum vegna vinds nema Austurlandi á morgun. Hinar fyrstu taka gildi klukkan 6:00 og gilda til klukkan 6:00 að morgni miðvikudags. Búast má við hagli, slydduéljum og snörpum vindhviðum við fjöll. Veður Fréttir af flugi Play Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira
„Við erum með sautján flug til og frá Keflavíkurflugvelli á morgun. Af þeim erum við búin að flýta einni brottför, sem er Tenerife flugið okkar,“ segir Birgir Olgeirsson, upplýsingafulltrúi flugfélagsins Play. Umrædd vél átti að fara í loftið klukkan 14:00 en ákveðið hefur verið að flýta því til klukkan 10:00 vegna hinnar djúpu lægðar sem gengur yfir á morgun og aðra nótt. „Við erum með seinniparts ferðirnar til skoðunar sem eru fimm talsins,“ segir Birgir og hvetur farþega flugfélagsins að fylgjast vel með stöðunni. Fylgjast vel með Í sama streng tekur Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Segir hún að búast megi við truflunum vegna lægðarinnar. „Farþegar okkar mega búast við einhverjum töfum á morgun. Við hvetjum fólk til þess að fylgjast vel með,“ segir Ásdís. Icelandair hefur þó enn sem komið er ekki fært neinar flugferðir til né fellt þær niður. Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir í öllum landshlutum vegna vinds nema Austurlandi á morgun. Hinar fyrstu taka gildi klukkan 6:00 og gilda til klukkan 6:00 að morgni miðvikudags. Búast má við hagli, slydduéljum og snörpum vindhviðum við fjöll.
Veður Fréttir af flugi Play Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira