Barcelona og Real Madríd ein á báti eftir að Juventus steig frá borði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2023 07:00 Juventus styður ekki lengur hugmyndina um Ofurdeild Evrópu. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Ítalska knattspyrnufélagið mun á næstunni draga sig úr Ofurdeild Evrópu. Spænsku stórliðin Real Madríd og Barcelona verða því einu tvö félögin eftir sem styðja verkefnið heilshugar. Frá þessu greinir The Athletic en þar segir að Juventus hafi í gær, þriðjudag, opinberað að það hafi sent bæði Real og Barcelona bréf þar sem ítalska liðið tilkynnti að það styddi ekki lengur svokallaða Ofurdeild Evrópu. Juventus have confirmed they plan to pull out of the European Super League.The Italian side revealed on Tuesday that they have written to Barcelona and Real Madrid to inform them of their plans to withdraw from the project.https://t.co/bR8CMsP2vZ— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 6, 2023 Í kjölfarið mun Juventus fara í gegnum ferli þar sem það yfirgefur verkefnið algjörlega en spænsku félögin tvö eru einu tvö liðin sem styðja verkefnið eins og staðan er í dag. Þann 18. apríl 2021 tilkynntu nokkur af stærstu liðum Evrópu plön sín um að stofna það sem þau kölluðu „Ofurdeild Evrópu.“ Átti keppnin að vera til höfuðs Meistaradeild Evrópu. Segja má að um misheppnað plan hafi verið að ræða og ekki leið á löngu þar sem níu af tólf liðum drógu úr stuðningi sínum við deildina. Liðin þrjú sem sátu eftir voru Juventus, Barcelona og Real Madríd. Nú hefur Juventus, sem endaði í 7. sæti á Ítalíu eftir að 10 stig voru tekin af liðinu, ákveðið að slíta sig alfarið frá hugmyndum um „Ofurdeildina.“ Fótbolti Ofurdeildin UEFA Ítalski boltinn Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira
Frá þessu greinir The Athletic en þar segir að Juventus hafi í gær, þriðjudag, opinberað að það hafi sent bæði Real og Barcelona bréf þar sem ítalska liðið tilkynnti að það styddi ekki lengur svokallaða Ofurdeild Evrópu. Juventus have confirmed they plan to pull out of the European Super League.The Italian side revealed on Tuesday that they have written to Barcelona and Real Madrid to inform them of their plans to withdraw from the project.https://t.co/bR8CMsP2vZ— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 6, 2023 Í kjölfarið mun Juventus fara í gegnum ferli þar sem það yfirgefur verkefnið algjörlega en spænsku félögin tvö eru einu tvö liðin sem styðja verkefnið eins og staðan er í dag. Þann 18. apríl 2021 tilkynntu nokkur af stærstu liðum Evrópu plön sín um að stofna það sem þau kölluðu „Ofurdeild Evrópu.“ Átti keppnin að vera til höfuðs Meistaradeild Evrópu. Segja má að um misheppnað plan hafi verið að ræða og ekki leið á löngu þar sem níu af tólf liðum drógu úr stuðningi sínum við deildina. Liðin þrjú sem sátu eftir voru Juventus, Barcelona og Real Madríd. Nú hefur Juventus, sem endaði í 7. sæti á Ítalíu eftir að 10 stig voru tekin af liðinu, ákveðið að slíta sig alfarið frá hugmyndum um „Ofurdeildina.“
Fótbolti Ofurdeildin UEFA Ítalski boltinn Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira