Messi valdi Miami Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júní 2023 14:00 Lionel Messi lék með Paris Saint-Germain í tvö ár. getty/Tim Clayton Argentínski snillingurinn Lionel Messi mun ganga í raðir bandaríska MLS-liðsins Inter Miami. Íþróttafréttamaðurinn Guillem Balague greindi frá þessu í dag. Hann segir að Miami hafi orðið fyrir valinu hjá Messi. Messi has decided. His destination: Inter MiamiLeo Messi se va al Inter Miami— Guillem Balague (@GuillemBalague) June 7, 2023 Messi hefur yfirgefið Paris Saint-Germain eftir tvö tímabil í frönsku höfuðborginni. Hann fékk risatilboð frá Sádí-Arabíu og þá vildi Barcelona fá hann aftur „heim“ til Katalóníu. En Messi virðist vera á leið til Miami. David Beckham er eigandi Inter Miami sem er í fimmtánda og neðsta sæti Austurdeildar MLS. Í síðustu viku rak Beckham sinn gamla félaga úr Manchester United og enska landsliðinu, Phil Neville, sem þjálfara Inter Miami. Hinn 35 ára Messi lék með Barcelona til 2021 þegar hann gekk í raðir PSG. Hann varð tvisvar sinnum Frakklandsmeistari með Parísarliðinu. Undir lok síðasta árs varð langþráður draumur Messis að veruleika þegar Argentína varð heimsmeistari. Messi var valinn besti leikmaður HM og næstmarkahæsti leikmaður keppninnar með sjö mörk. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Íþróttafréttamaðurinn Guillem Balague greindi frá þessu í dag. Hann segir að Miami hafi orðið fyrir valinu hjá Messi. Messi has decided. His destination: Inter MiamiLeo Messi se va al Inter Miami— Guillem Balague (@GuillemBalague) June 7, 2023 Messi hefur yfirgefið Paris Saint-Germain eftir tvö tímabil í frönsku höfuðborginni. Hann fékk risatilboð frá Sádí-Arabíu og þá vildi Barcelona fá hann aftur „heim“ til Katalóníu. En Messi virðist vera á leið til Miami. David Beckham er eigandi Inter Miami sem er í fimmtánda og neðsta sæti Austurdeildar MLS. Í síðustu viku rak Beckham sinn gamla félaga úr Manchester United og enska landsliðinu, Phil Neville, sem þjálfara Inter Miami. Hinn 35 ára Messi lék með Barcelona til 2021 þegar hann gekk í raðir PSG. Hann varð tvisvar sinnum Frakklandsmeistari með Parísarliðinu. Undir lok síðasta árs varð langþráður draumur Messis að veruleika þegar Argentína varð heimsmeistari. Messi var valinn besti leikmaður HM og næstmarkahæsti leikmaður keppninnar með sjö mörk.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira