Meðal þeirra sem munu taka til máls eru Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsmálaráðherra og Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri Orkustofnunar.
Raforkuöryggi, skilvirkni stjórnsýslu á tímum orkuskipta og nýting jarðhita eru meðal þeirra mála sem tekin verða fyrir á fundinum. Dagskrána í heild sinni má nálgast á vefsíðu Orkustofnunar.
Streymi af viðburðinum má nálgast hér.