Rússneskum manni banað af hákarli í Rauðahafi Samúel Karl Ólason skrifar 9. júní 2023 11:28 Hákarlaárásin var fönguð á mynd. Rússneskur maður lést í gær eftir að tígrishákarl réðst á hann undan ströndum Hurghada í Egyptalandi. Hákarlinn réðst á manninn skammt frá landi og stóðu ferðamenn á bakkanum og horfðu á árásina. Tass fréttaveitan segir manninn hafa heitið V. Yu. Popov og vera fæddan árið 1999. Hann var ekki ferðamaður, heldur bjó hann í Egyptalandi. Einn þeirra sem fylgdust með árásinni tók hana upp á myndband, sem sjá má hér að neðan. Watch: An eyewitness video shows the moment a shark attacks a Russian citizen near a beach at the Egyptian Red Sea resort of Hurghada.https://t.co/L3I9HyMcHY pic.twitter.com/9PauZSZwhc— Al Arabiya English (@AlArabiya_Eng) June 9, 2023 Fréttaveitan Reuters hefur eftir egypskum embættismönnum að hákarlinn hafi verið gómaður og verið sé að rannsaka hann. Þá er búið að setja á tímabundið sund, köfun og aðrar v AP fréttaveitan segir hákarlaárásir sjaldgæfar við strendur Rauðahafsins. Tvær banvænar árásir hafi þó átt sér stað í Hughada með nokkurra daga millibili í fyrra. Í öðru þeirra dó ferðamaður frá Austurríki og í hinu dó ferðamaður frá Rúmeníu. Hughada og aðrir bæir við strendur Rauðahafs hafa lengi verið vinsælir ferðamannastaðir meðal Evrópubúa. Yfirvöld í Egyptalandi hafa varið miklu púðri í að reyna að endurreisa ferðamannaiðnaðinn eftir pólitískan óstöðugleika og faraldur Covid. Egyptaland Dýr Rússland Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Tass fréttaveitan segir manninn hafa heitið V. Yu. Popov og vera fæddan árið 1999. Hann var ekki ferðamaður, heldur bjó hann í Egyptalandi. Einn þeirra sem fylgdust með árásinni tók hana upp á myndband, sem sjá má hér að neðan. Watch: An eyewitness video shows the moment a shark attacks a Russian citizen near a beach at the Egyptian Red Sea resort of Hurghada.https://t.co/L3I9HyMcHY pic.twitter.com/9PauZSZwhc— Al Arabiya English (@AlArabiya_Eng) June 9, 2023 Fréttaveitan Reuters hefur eftir egypskum embættismönnum að hákarlinn hafi verið gómaður og verið sé að rannsaka hann. Þá er búið að setja á tímabundið sund, köfun og aðrar v AP fréttaveitan segir hákarlaárásir sjaldgæfar við strendur Rauðahafsins. Tvær banvænar árásir hafi þó átt sér stað í Hughada með nokkurra daga millibili í fyrra. Í öðru þeirra dó ferðamaður frá Austurríki og í hinu dó ferðamaður frá Rúmeníu. Hughada og aðrir bæir við strendur Rauðahafs hafa lengi verið vinsælir ferðamannastaðir meðal Evrópubúa. Yfirvöld í Egyptalandi hafa varið miklu púðri í að reyna að endurreisa ferðamannaiðnaðinn eftir pólitískan óstöðugleika og faraldur Covid.
Egyptaland Dýr Rússland Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira