Þetta segir Bjarni Ingimarsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu, í samtali við Vísi.
Hann segir að töluverður hiti og reykur hafi verið inni í húsinu en slökkvistarf hafi gengið vel og nú sé unnið að því að reykræsta húsnæðið.
Stefnt sé að því að klára reykræstingu fyrir miðnætti en hún taki lengri tíma en venjulega vegna mikillar lofthæðar í húsinu og skorts á þakgluggum
Fréttin hefur verið uppfærð.