Enn og aftur ráðist á opinbera vefi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. júní 2023 11:28 Guðmundur Arnar Sigmundsson er forstöðumaður CERT-IS. vísir/arnar Netárásir voru gerðar í morgun á nokkra stjórnsýsluvefi, þar á meðal vef Alþingis, Stjórnarráðsins og Hæstaréttar. Forstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS segir sama hóp að baki árásunum og stóð að netárásum á meðan leiðtogafundur Evrópuráðsins fór fram í maí. „Það eru ýmsir stjórnsýlsuvefir sem fóru niður í kjölfarið á árasum sem er verið að greina. Þetta eru álagsárásir eins og í kringum leiðtogafundinn og sami hópur að baki,“ segir Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstjóri CERT-IS í samtali við Vísi. Búið sé að virkja samhæfingu og eru rekstraraðilar eru að reyna að ná utan um sjálfvirkar varnir. „Árásaaðilar eru að prófa blægrigðamun til að komast framhjá vörnum. Þá þarf oft að bregðast handvirkt við, en það ætti að fjara undan þessu á næstu mínútum,“ segur Guðmundur Arnar. Áhersla virðist vera á stjórnsýsluvefi; vef Hæstaréttar, Stjórnarráðsins, Alþingisvefi og Seðlabankans. Auk þeirra varð vefur Certis fyrir árás og fleiri sem Guðmundur á eftir að fá staðfest. Hann vill samt sem áður ekki veita árásunum of mikla athygli. „Þessir hópar elska athyglina. Þeir söfnuðu saman umræðu í íslenskum fjölmiðlum um hvað það hafi gengið „vel“, jafnvel þó að það hafi eki gengið neitt sérstaklega vel,“ segir Guðmundur. Tölvuþrjótahópurinn NoName057(16) lýsti í maí yfir ábyrgð á netárásum á íslenska vefi í dag að því fram kemur í tilkynningu frá CERT-IS, í henni er NoName057(16) kallaður ógnarhópur. Hópurinn er hliðhollur Rússlandi en ekki hefur verið sýnt fram á að hópurinn sé fjármagnaður af rússneskum stjórnvöldum. „En samhæfing gengur vel og almenningur þarf ekki að hafa áhyggjur, en ég ítreka að hafa varann á sérstaklega, þegar þarf að auðkenna sig,“ segir Guðmundur að lokum. Alþingi Netöryggi Netglæpir Tölvuárásir Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Rússland Rekstur hins opinbera Tengdar fréttir Vel hefur gengið að verjast netárásum Svokallaðar álagsáraásir á netþjóna íslenskra fyrirtækja og stofnana hafa haldið áfram í dag en vefur Isavia lá niðri um skamma stund í morgun. Sviðsstjóri hjá netöryggissveitinni CERT-IS segir að vel hafi gengið að verjast þessum árásum. 17. maí 2023 13:32 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
„Það eru ýmsir stjórnsýlsuvefir sem fóru niður í kjölfarið á árasum sem er verið að greina. Þetta eru álagsárásir eins og í kringum leiðtogafundinn og sami hópur að baki,“ segir Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstjóri CERT-IS í samtali við Vísi. Búið sé að virkja samhæfingu og eru rekstraraðilar eru að reyna að ná utan um sjálfvirkar varnir. „Árásaaðilar eru að prófa blægrigðamun til að komast framhjá vörnum. Þá þarf oft að bregðast handvirkt við, en það ætti að fjara undan þessu á næstu mínútum,“ segur Guðmundur Arnar. Áhersla virðist vera á stjórnsýsluvefi; vef Hæstaréttar, Stjórnarráðsins, Alþingisvefi og Seðlabankans. Auk þeirra varð vefur Certis fyrir árás og fleiri sem Guðmundur á eftir að fá staðfest. Hann vill samt sem áður ekki veita árásunum of mikla athygli. „Þessir hópar elska athyglina. Þeir söfnuðu saman umræðu í íslenskum fjölmiðlum um hvað það hafi gengið „vel“, jafnvel þó að það hafi eki gengið neitt sérstaklega vel,“ segir Guðmundur. Tölvuþrjótahópurinn NoName057(16) lýsti í maí yfir ábyrgð á netárásum á íslenska vefi í dag að því fram kemur í tilkynningu frá CERT-IS, í henni er NoName057(16) kallaður ógnarhópur. Hópurinn er hliðhollur Rússlandi en ekki hefur verið sýnt fram á að hópurinn sé fjármagnaður af rússneskum stjórnvöldum. „En samhæfing gengur vel og almenningur þarf ekki að hafa áhyggjur, en ég ítreka að hafa varann á sérstaklega, þegar þarf að auðkenna sig,“ segir Guðmundur að lokum.
Alþingi Netöryggi Netglæpir Tölvuárásir Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Rússland Rekstur hins opinbera Tengdar fréttir Vel hefur gengið að verjast netárásum Svokallaðar álagsáraásir á netþjóna íslenskra fyrirtækja og stofnana hafa haldið áfram í dag en vefur Isavia lá niðri um skamma stund í morgun. Sviðsstjóri hjá netöryggissveitinni CERT-IS segir að vel hafi gengið að verjast þessum árásum. 17. maí 2023 13:32 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
Vel hefur gengið að verjast netárásum Svokallaðar álagsáraásir á netþjóna íslenskra fyrirtækja og stofnana hafa haldið áfram í dag en vefur Isavia lá niðri um skamma stund í morgun. Sviðsstjóri hjá netöryggissveitinni CERT-IS segir að vel hafi gengið að verjast þessum árásum. 17. maí 2023 13:32