Stjórnunarvandi valdi slæmri framkomu vagnstjóra Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júní 2023 21:28 Á árinu 2022 bárust Strætó 560 kvartanir vegna slæmrar framkomu vagnstjóra. Vísir/Vilhelm Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir fjölgun kvartana í garð strætóbílstjóra stafa af stjórnunarvanda Strætó. Á árinu 2022 voru kvartanir vegna framkomu vagnstjóra strætó 560 talsins sem er talsverð hækkun frá árinu áður, þá 342. Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í dag lagði Kolbrún, fyrir hönd Flokks fólksins, fram fyrirspurn þar sem spurt var útskýringa á sífjölgandi kvörtunum í garð strætóbílstjóra í kjölfar kórónuveirufaraldurs. Þá vakti hún athygli á því að kvartanir vegna framkomu strætóbílstjóra árið 2018 voru 321 talsins en árið 2022 hafi þeim fjölgað í 560. Hún vakti einnig athygli á því að kvörtunum vegna aksturslags hafi að auki fjölgað í garð strætóbílstjóra í kjölfar faraldursins. Þeim hafi fjölgað úr 317 í 352 milli áranna 2018 og 2022. Þá hafi nánast daglega borist kvörtun af því tagi. Hún gagnrýnir að auki meðhöndlun Strætó bs. á kvörtunum og fyrirspurnum. Hún segist sjálf oft hafa sent fyrirspurn á fyrirtækið og aldrei fengið svör. Kolbrún segir í tilkynningu að mikilvægt sé að kanna líðan vagnstjóra hjá fyrirtækinu og almenna ánægju þeirra. Hún vilji vita hvað veldur fjölgun kvartana í garð strætóbílstjóra þrátt fyrir þjónustustefnu Strætó. Strætó Flokkur fólksins Reykjavík Tengdar fréttir Skoða hvers vegna farþegum var vísað út í óveðrið Farþegar Strætó, sem voru á ferð með leið 18 í átt að Spönginni í gærkvöldi, lentu í því leiðinlega atviki að vera vísað út úr vagninum við Ingunnarskóla í Grafarholti vegna ófærðar. Farþegunum var ekki boðið að fara með vagninum í skjól og þurftu þeir að fá aðstoð björgunarsveita til að komast leiðar sinnar. 31. janúar 2023 13:52 Vagnstjóri talinn ölvaður undir stýri Vagnstjóri Strætó á leið 17 var stöðvaður við Þjóðskjalasafnið í morgun vegna gruns um ölvunarakstur. 12. ágúst 2020 13:36 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Fleiri fréttir Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Sjá meira
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í dag lagði Kolbrún, fyrir hönd Flokks fólksins, fram fyrirspurn þar sem spurt var útskýringa á sífjölgandi kvörtunum í garð strætóbílstjóra í kjölfar kórónuveirufaraldurs. Þá vakti hún athygli á því að kvartanir vegna framkomu strætóbílstjóra árið 2018 voru 321 talsins en árið 2022 hafi þeim fjölgað í 560. Hún vakti einnig athygli á því að kvörtunum vegna aksturslags hafi að auki fjölgað í garð strætóbílstjóra í kjölfar faraldursins. Þeim hafi fjölgað úr 317 í 352 milli áranna 2018 og 2022. Þá hafi nánast daglega borist kvörtun af því tagi. Hún gagnrýnir að auki meðhöndlun Strætó bs. á kvörtunum og fyrirspurnum. Hún segist sjálf oft hafa sent fyrirspurn á fyrirtækið og aldrei fengið svör. Kolbrún segir í tilkynningu að mikilvægt sé að kanna líðan vagnstjóra hjá fyrirtækinu og almenna ánægju þeirra. Hún vilji vita hvað veldur fjölgun kvartana í garð strætóbílstjóra þrátt fyrir þjónustustefnu Strætó.
Strætó Flokkur fólksins Reykjavík Tengdar fréttir Skoða hvers vegna farþegum var vísað út í óveðrið Farþegar Strætó, sem voru á ferð með leið 18 í átt að Spönginni í gærkvöldi, lentu í því leiðinlega atviki að vera vísað út úr vagninum við Ingunnarskóla í Grafarholti vegna ófærðar. Farþegunum var ekki boðið að fara með vagninum í skjól og þurftu þeir að fá aðstoð björgunarsveita til að komast leiðar sinnar. 31. janúar 2023 13:52 Vagnstjóri talinn ölvaður undir stýri Vagnstjóri Strætó á leið 17 var stöðvaður við Þjóðskjalasafnið í morgun vegna gruns um ölvunarakstur. 12. ágúst 2020 13:36 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Fleiri fréttir Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Sjá meira
Skoða hvers vegna farþegum var vísað út í óveðrið Farþegar Strætó, sem voru á ferð með leið 18 í átt að Spönginni í gærkvöldi, lentu í því leiðinlega atviki að vera vísað út úr vagninum við Ingunnarskóla í Grafarholti vegna ófærðar. Farþegunum var ekki boðið að fara með vagninum í skjól og þurftu þeir að fá aðstoð björgunarsveita til að komast leiðar sinnar. 31. janúar 2023 13:52
Vagnstjóri talinn ölvaður undir stýri Vagnstjóri Strætó á leið 17 var stöðvaður við Þjóðskjalasafnið í morgun vegna gruns um ölvunarakstur. 12. ágúst 2020 13:36