Rúnar Alex: „Seinna markið alger grís“ Hjörvar Ólafsson skrifar 17. júní 2023 21:45 Rúnar Alex Rúnarsson spyrnir boltanum fram völlinn. Vísir/Diego Rúnar Alex Rúnarsson sem stóð á milli stanganna á marki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir margt jákvætt hægt að taka frá leik liðsins gegn Slóvakíu í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli í kvöld þrátt fyrir svekkjandi 2-1 tap. „Þetta var leikur sem við vildum vinna og hefðum hæglega getað unnið miðað við hvernig hann þróaðist. Það er gríðarlega svekkjandi og bara leiðinlegt að tapa með þeim hætti sem við gerðum,“ sagði Rúnar Alex í samtali við Vísi að leik loknum. „Við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik og við hefðum átt að nýta færin betur sem við fengum í fyrri hálfleik. Við náðum ekki upp sama takti og orkustigi í seinni hálfleik og stundum gerist það bara. Það eru nokkrir leikmenn sem hafa ekki spilað í rúman mánuð og kannski hafði það sitt að segja,“ sagði markvörðurinn enn fremur. „Seinna markið sem þeir skora er náttúruelga alger grís og bara óheppni og ekkert við því að gera. Það er alger synd að þetta mark hafi skilið liðin að þegar upp var staðið. Við getum hins vegar tekið mjög margt jákvætt úr þessum leik í næstu verkefni. Við erum að spila fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara og mér fannst margt sem hann lagði upp ganga vel í þessum leik. Það gerði verkefnið ekki auðveldara að missa Aron Einar út í upphitun fyrir leikinn eftir að hafa lagt upp að spila honum á miðjunni. Mér fannst við díla vel við það. Nú er bara að setja kassann upp og taka það jákvæða í leikinn við Portúgal,“ sagði hann um framhaldið. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
„Þetta var leikur sem við vildum vinna og hefðum hæglega getað unnið miðað við hvernig hann þróaðist. Það er gríðarlega svekkjandi og bara leiðinlegt að tapa með þeim hætti sem við gerðum,“ sagði Rúnar Alex í samtali við Vísi að leik loknum. „Við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik og við hefðum átt að nýta færin betur sem við fengum í fyrri hálfleik. Við náðum ekki upp sama takti og orkustigi í seinni hálfleik og stundum gerist það bara. Það eru nokkrir leikmenn sem hafa ekki spilað í rúman mánuð og kannski hafði það sitt að segja,“ sagði markvörðurinn enn fremur. „Seinna markið sem þeir skora er náttúruelga alger grís og bara óheppni og ekkert við því að gera. Það er alger synd að þetta mark hafi skilið liðin að þegar upp var staðið. Við getum hins vegar tekið mjög margt jákvætt úr þessum leik í næstu verkefni. Við erum að spila fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara og mér fannst margt sem hann lagði upp ganga vel í þessum leik. Það gerði verkefnið ekki auðveldara að missa Aron Einar út í upphitun fyrir leikinn eftir að hafa lagt upp að spila honum á miðjunni. Mér fannst við díla vel við það. Nú er bara að setja kassann upp og taka það jákvæða í leikinn við Portúgal,“ sagði hann um framhaldið.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira