„Ég veit við erum búnar að tala um þetta milljón sinnum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2023 11:00 Stjarnan hefur átt erfitt uppdráttar í sumar. Vísir/Hulda Margrét Fyrir mót var Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Bestu deild kvenna í fótbolta af Vísi. Eftir tap gegn botnliði Selfoss er Stjarnan nær fallbaráttunni heldur en toppbaráttunni. Farið var yfir leik Stjörnunnar í síðasta þætti Bestu markanna. „Maður hefur alveg séð einhverja leiki þar sem maður hugsar „Já, ég skil pælinguna“ en svo sér maður leik eins og þennan og þá hugsar maður bara Nei,“ hóf Mist Rúnarsdóttir á að segja um tap Stjörnunnar á Selfossi og hélt svo áfram. „Þú ert með miðjumenn sem eru of líkir, ert með miðjumenn að spila út úr stöðu. Kannski of mikið af miðjumönnum í einu byrjunarliði. Þú ert með einn í bakverðinum og svo á köntunum.“ „Ég hélt þeir kæmust ekki allir fyrir,“ bætti Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, við áður en Sonný Lára Þráinsdóttir furðaði sig á leikstöðu Andreu Mist Pálsdóttur: „Hvað er hún að gera þar?“ „Ég veit það ekki, ég hef haft mikla trú á Kristjáni [Guðmundssyni, þjálfara Stjörnunnar] í gegnum tíðina. Ég er ótrúlega hissa á því að það hafi verið sóttur senter,“ sagði Mist á nýjan leik og hélt áfram. „Ég veit við erum búnar að tala um þetta milljón sinnum en ef þú ætlar ekki að nota níuna þína, Snædísi Maríu (Jörundsdóttur) sem er á bekknum, af hverju er þá ekki sóttur senter? Þú ert að fara í Meistaradeild Evrópu.“ „Kannski lítill peningur eftir því þú færð Gunnhildi Yrsu [Jónsdóttur],Erin [McLeod] og Andreu Mist, svona stóra pósta. En það hlýtur að vera eitthvað til í Garðabænum?“ „Verður að hafa framherja sem skorar 10 plús mörk helst,“ skaut Sonný Lára inn í. „Þetta er svo þreytt. Það er búið að vera eina umræðuefnið okkar í allt sumar en þetta öskrar á mann,“ sagði Mist áður en Helena átti lokaorðið. „Ég held það séu allir sammála um það að það er nákvæmlega það sem Stjörnunni vantar.“ Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Stjörnuna Íslenski boltinn Fótbolti Besta deild kvenna Bestu mörkin Stjarnan Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
„Maður hefur alveg séð einhverja leiki þar sem maður hugsar „Já, ég skil pælinguna“ en svo sér maður leik eins og þennan og þá hugsar maður bara Nei,“ hóf Mist Rúnarsdóttir á að segja um tap Stjörnunnar á Selfossi og hélt svo áfram. „Þú ert með miðjumenn sem eru of líkir, ert með miðjumenn að spila út úr stöðu. Kannski of mikið af miðjumönnum í einu byrjunarliði. Þú ert með einn í bakverðinum og svo á köntunum.“ „Ég hélt þeir kæmust ekki allir fyrir,“ bætti Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, við áður en Sonný Lára Þráinsdóttir furðaði sig á leikstöðu Andreu Mist Pálsdóttur: „Hvað er hún að gera þar?“ „Ég veit það ekki, ég hef haft mikla trú á Kristjáni [Guðmundssyni, þjálfara Stjörnunnar] í gegnum tíðina. Ég er ótrúlega hissa á því að það hafi verið sóttur senter,“ sagði Mist á nýjan leik og hélt áfram. „Ég veit við erum búnar að tala um þetta milljón sinnum en ef þú ætlar ekki að nota níuna þína, Snædísi Maríu (Jörundsdóttur) sem er á bekknum, af hverju er þá ekki sóttur senter? Þú ert að fara í Meistaradeild Evrópu.“ „Kannski lítill peningur eftir því þú færð Gunnhildi Yrsu [Jónsdóttur],Erin [McLeod] og Andreu Mist, svona stóra pósta. En það hlýtur að vera eitthvað til í Garðabænum?“ „Verður að hafa framherja sem skorar 10 plús mörk helst,“ skaut Sonný Lára inn í. „Þetta er svo þreytt. Það er búið að vera eina umræðuefnið okkar í allt sumar en þetta öskrar á mann,“ sagði Mist áður en Helena átti lokaorðið. „Ég held það séu allir sammála um það að það er nákvæmlega það sem Stjörnunni vantar.“ Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Stjörnuna
Íslenski boltinn Fótbolti Besta deild kvenna Bestu mörkin Stjarnan Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira