Ólafur Laufdal veitingamaður er látinn Kristinn Haukur Guðnason skrifar 25. júní 2023 09:17 Ólafur Laufdal, einn þekktasti veitingamaður landsins um áratuga skeið, lést í gær. Magnús Hlynur Ólafur Grétar Laufdal Jónsson veitingamaður lést í gær 78 ára að aldri. Þetta staðfestir fjölskylda Ólafs. Ólafur var einn þekktasti veitingamaður landsins og rak Hótel Grímsborgir við Sogið í Grímsnesi. Aðeins 12 ára gamall hóf hann störf í veitingabransanum, fyrst á Hótel Borg. Hann lauk svo námi í Hótel- og veitingaskólanum og fór eftir það á Grillið á Hótel Sögu og síðan á farþegaskipið Gullfoss þar sem hann starfaði sem barþjónn. Ólafur vann á Glaumbæ þar til hann brann árið 1971 en síðan á Óðal, þar sem hann gerðist meðeigandi. Hollywood og Broadway Er hann þó þekktastur fyrir næsta skref í ferlinum, það er þegar hann keypti veitingastað í Ármúla sem hét Cesar árið 1978 og breytti nafninu í Hollywood. Varð staðurinn sá vinsælasti á landinu og hefur enn goðsagnakenndan blæ. Broadway var næsta skref hjá Ólafi en hann var nærri tvöfalt stærri en Hollywood. Ólafur var einnig stórtækur í hótelrekstri. Hann byggði Hótel Ísland í Ármúla og rak Hótel Borg í 13 ár. Hann hélt Fegurðarsamkeppni Íslands í aldarfjórðung og flutti inn fjölda heimsfrægra tónlistarmanna. Seinasta verkefnið var að reka Hótel Grímsborgir ásamt eiginkonu sinni Kristínu Ketilsdóttur. Þar hafa verið margir þekktir viðburðir, svo sem ABBA sýningar og tónleikar Jörgen Olsen, Eurovision sigurvegara. Andlát Veitingastaðir Reykjavík Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir Ólafur Laufdal byggir tíu lúxus svítur í Grímsborgum Ólafur Laufdal, veitingamaður í Grímsborgum í Grímsnesi lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir heimsfaraldur og nánast enga erlenda ferðamenn því hann er að fara að byggja tíu lúxusvítur fyrir 400 milljónir króna. 17. apríl 2021 13:04 Ólafur Laufdal með fimm stjörnur: Hátindinum náð Hótel Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi er orðið að fimm stjörnu hóteli. Ólafur Laufdal er eigandi hótelsins. Hann segir að með stjörnunum fimm, sem hátindinum náð. 28. október 2019 19:30 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Ólafur var einn þekktasti veitingamaður landsins og rak Hótel Grímsborgir við Sogið í Grímsnesi. Aðeins 12 ára gamall hóf hann störf í veitingabransanum, fyrst á Hótel Borg. Hann lauk svo námi í Hótel- og veitingaskólanum og fór eftir það á Grillið á Hótel Sögu og síðan á farþegaskipið Gullfoss þar sem hann starfaði sem barþjónn. Ólafur vann á Glaumbæ þar til hann brann árið 1971 en síðan á Óðal, þar sem hann gerðist meðeigandi. Hollywood og Broadway Er hann þó þekktastur fyrir næsta skref í ferlinum, það er þegar hann keypti veitingastað í Ármúla sem hét Cesar árið 1978 og breytti nafninu í Hollywood. Varð staðurinn sá vinsælasti á landinu og hefur enn goðsagnakenndan blæ. Broadway var næsta skref hjá Ólafi en hann var nærri tvöfalt stærri en Hollywood. Ólafur var einnig stórtækur í hótelrekstri. Hann byggði Hótel Ísland í Ármúla og rak Hótel Borg í 13 ár. Hann hélt Fegurðarsamkeppni Íslands í aldarfjórðung og flutti inn fjölda heimsfrægra tónlistarmanna. Seinasta verkefnið var að reka Hótel Grímsborgir ásamt eiginkonu sinni Kristínu Ketilsdóttur. Þar hafa verið margir þekktir viðburðir, svo sem ABBA sýningar og tónleikar Jörgen Olsen, Eurovision sigurvegara.
Andlát Veitingastaðir Reykjavík Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir Ólafur Laufdal byggir tíu lúxus svítur í Grímsborgum Ólafur Laufdal, veitingamaður í Grímsborgum í Grímsnesi lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir heimsfaraldur og nánast enga erlenda ferðamenn því hann er að fara að byggja tíu lúxusvítur fyrir 400 milljónir króna. 17. apríl 2021 13:04 Ólafur Laufdal með fimm stjörnur: Hátindinum náð Hótel Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi er orðið að fimm stjörnu hóteli. Ólafur Laufdal er eigandi hótelsins. Hann segir að með stjörnunum fimm, sem hátindinum náð. 28. október 2019 19:30 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Ólafur Laufdal byggir tíu lúxus svítur í Grímsborgum Ólafur Laufdal, veitingamaður í Grímsborgum í Grímsnesi lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir heimsfaraldur og nánast enga erlenda ferðamenn því hann er að fara að byggja tíu lúxusvítur fyrir 400 milljónir króna. 17. apríl 2021 13:04
Ólafur Laufdal með fimm stjörnur: Hátindinum náð Hótel Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi er orðið að fimm stjörnu hóteli. Ólafur Laufdal er eigandi hótelsins. Hann segir að með stjörnunum fimm, sem hátindinum náð. 28. október 2019 19:30