Skipstjóri faldi myndavél inni á klósetti Íslendinga Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. júní 2023 06:46 Lögregla handtók manninn og verður réttað yfir honum þann 6. desember næstkomandi. EPA/SEBASTIEN NOGIER Íslenskur hópur í fríi í Cannes í Frakklandi var á siglingu við borgina þarsíðustu helgi þegar einn úr hópnum tók eftir myndavél sem falin var inni í vegg á klósetti í bátnum þar sem þau höfðu fataskipti. Málið var tilkynnt til lögreglu sem handtók skipstjórann við komu til hafnar. Franski miðillinn Nice Matin gerir málinu skil en samkvæmt heimildum Vísis er um að ræða Íslendinga sem staddir voru í fríi í Cannes. Maðurinn hafði myndað sex einstaklinga í hópnum við fataskipti þegar einn meðlima hans uppgötvaði myndavélina. Í umfjöllun Nice Matin kemur fram að um hafi verið að ræða tuttugu manna hóp. Hópurinn hafi ákveðið að gera sér glaðan dag og leigt stóran seglbát og haldið í dagsferð. Þá hafi ung kona í hópnum uppgötvað síma skipstjórans sem falinn hafi verið í vegg fyrir ofan klósettið. Hópurinn gerði lögreglu viðvart sem beið bátsins þegar hann kom aftur til hafnar í Cannes. Þar lagði hún hald á síma mannsins, að því er fram kemur í umfjöllun franska miðilsins. Fundust nokkur myndbönd í símanum af ungum konum á þrítugsaldri sem hann hafði myndað á meðan þær höfðu fataskipti. Maðurinn neitar sök og ber fyrir sig að hann hafi sett upp símann í rýminu til þess að fylgjast með því hvort gestir bátsins neyti eiturlyfja. Skipstjóranum hefur verið sleppt en ber að mæta fyrir dóm þann 6. desember næstkomandi. Lögreglumál Íslendingar erlendis Frakkland Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Franski miðillinn Nice Matin gerir málinu skil en samkvæmt heimildum Vísis er um að ræða Íslendinga sem staddir voru í fríi í Cannes. Maðurinn hafði myndað sex einstaklinga í hópnum við fataskipti þegar einn meðlima hans uppgötvaði myndavélina. Í umfjöllun Nice Matin kemur fram að um hafi verið að ræða tuttugu manna hóp. Hópurinn hafi ákveðið að gera sér glaðan dag og leigt stóran seglbát og haldið í dagsferð. Þá hafi ung kona í hópnum uppgötvað síma skipstjórans sem falinn hafi verið í vegg fyrir ofan klósettið. Hópurinn gerði lögreglu viðvart sem beið bátsins þegar hann kom aftur til hafnar í Cannes. Þar lagði hún hald á síma mannsins, að því er fram kemur í umfjöllun franska miðilsins. Fundust nokkur myndbönd í símanum af ungum konum á þrítugsaldri sem hann hafði myndað á meðan þær höfðu fataskipti. Maðurinn neitar sök og ber fyrir sig að hann hafi sett upp símann í rýminu til þess að fylgjast með því hvort gestir bátsins neyti eiturlyfja. Skipstjóranum hefur verið sleppt en ber að mæta fyrir dóm þann 6. desember næstkomandi.
Lögreglumál Íslendingar erlendis Frakkland Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira