„Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júní 2023 23:01 Sigursteinn Arndal er þjálfari FH í Olís-deildinni og hefur fylgst vel með framgangi U-21 árs liðsins á heimsmeistaramótinu. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. U-21 árs landslið Íslands er skipað leikmönnum úr Olís-deild karla, leikmönnum sem leika lykilhlutverk í sínum liðum. Þetta skiptir sköpum segir Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í Olís-deildinni. Sigursteinn hefur fylgst vel með framgöngu strákanna okkar á mótinu. Í liðinu leika meðal annars Einar Bragi Aðalsteinsson og Jóhannes Berg Andrason sem leika stór hlutverk í FH í efstu deild hér á landi. „Fyrst og síðast bara frábær árangur að vera kominn í 8-liða úrslit. Það verður að viðurkennast að byrjunin var alveg smá stirðbusaleg. Það er oft flókið verkefni að fara í leiki á móti þjóðum sem þú átt að vinna og sama skapi fyrstu leiki í móti. Mér finnst liðið og þjálfararnir hafa tekist vel á við þetta og eru búnir að sýna góða leiki gegn Serbum og Egyptum.“ Sigursteinn segir Olís-deildina standa fyrir það að gefa ungum leikmönnum tækifæri snemma. „Það er mikið af strákum sem eru búnir að vera í stórum hlutverkum í deildinni. Það er bara það sem deildin okkar stendur fyrir að gefa ungum mönnum tækifæri snemma og þeir eru klárlega að njóta góðs af því.“ Leikurinn á morgun gegn Portúgal verður erfiður en Portúgal fékk silfur á síðasta heimsmeistaramóti í þessum aldursflokki. „Möguleikarnir eru klárlega til staðar. Það er bara þetta gamla íslenska, að fara ekki algjörlega fram úr sér. Þeir eru með gott lið, búnir að vinna Spánverja svo eitthvað sé talið, og með góða leikmenn í sterkum liðum í stóru hlutverki. Vissulega möguleikar en ég held þetta sé algjörlega 50/50 og að fara í undanúrslit með okkar lið væri algjörlega magnað,“ segir Sigursteinn að lokum. Allt innslagið úr Sportpakka kvöldsins má sjá hér fyrir ofan. Landslið karla í handbolta Olís-deild karla Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
U-21 árs landslið Íslands er skipað leikmönnum úr Olís-deild karla, leikmönnum sem leika lykilhlutverk í sínum liðum. Þetta skiptir sköpum segir Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í Olís-deildinni. Sigursteinn hefur fylgst vel með framgöngu strákanna okkar á mótinu. Í liðinu leika meðal annars Einar Bragi Aðalsteinsson og Jóhannes Berg Andrason sem leika stór hlutverk í FH í efstu deild hér á landi. „Fyrst og síðast bara frábær árangur að vera kominn í 8-liða úrslit. Það verður að viðurkennast að byrjunin var alveg smá stirðbusaleg. Það er oft flókið verkefni að fara í leiki á móti þjóðum sem þú átt að vinna og sama skapi fyrstu leiki í móti. Mér finnst liðið og þjálfararnir hafa tekist vel á við þetta og eru búnir að sýna góða leiki gegn Serbum og Egyptum.“ Sigursteinn segir Olís-deildina standa fyrir það að gefa ungum leikmönnum tækifæri snemma. „Það er mikið af strákum sem eru búnir að vera í stórum hlutverkum í deildinni. Það er bara það sem deildin okkar stendur fyrir að gefa ungum mönnum tækifæri snemma og þeir eru klárlega að njóta góðs af því.“ Leikurinn á morgun gegn Portúgal verður erfiður en Portúgal fékk silfur á síðasta heimsmeistaramóti í þessum aldursflokki. „Möguleikarnir eru klárlega til staðar. Það er bara þetta gamla íslenska, að fara ekki algjörlega fram úr sér. Þeir eru með gott lið, búnir að vinna Spánverja svo eitthvað sé talið, og með góða leikmenn í sterkum liðum í stóru hlutverki. Vissulega möguleikar en ég held þetta sé algjörlega 50/50 og að fara í undanúrslit með okkar lið væri algjörlega magnað,“ segir Sigursteinn að lokum. Allt innslagið úr Sportpakka kvöldsins má sjá hér fyrir ofan.
Landslið karla í handbolta Olís-deild karla Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira