Síðustu sýningar í sextíu ára sögu Háskólabíós í dag Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júní 2023 13:33 Rekstri kvikmyndahússins í Háskólabíói lýkur í dag eftir 62 ára sögu kvikmyndahússreksturs í húsnæðinu. Spider-Man: Across The Spider-Verse verður síðasta sýningin. Samsett/Skjáskot/Sony/Vilhelm Síðustu sýningar kvikmyndahússins í Háskólabíói verða sýndar í dag þar sem bíóreksturinn lokar frá og með morgundeginum. Þar með lýkur 62 ára sögu reksturs kvikmyndahúss í húsnæðinu. Á þessum síðasta bíódegi kvikmyndahússins verða fjórar myndir til sýningar í bíóinu. Nýjasta Pixar-myndin Elemental verður sýnd klukkan sex í kvöld með íslensku tali. Þá verður Asteroid City, nýjasta mynd Wes Anderson, sýnd tvisvar, klukkan 18:10 og 20:20. Ofurhetjumyndin The Flash verður sýnd klukkan hálf níu og síðasta myndin sem verður sýnd er ofurhetju-teiknimyndin Spider-Man: Across The Spider-Verse. Það er því úr ýmsu að taka fyrir þá sem vilja fara einu sinni enn í Háskólabíó áður en það lokar. Hér gefur að líta þrjár af þeim fjórum myndum sem verða sýndar í Háskólabíói í dag.Samsett/Universal/Disney/Warner Bros. Tap á rekstrinum í langan tíma Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Sena, sem hefur séð um bíórekstur í Háskólabíói frá 2007, hefði ákveðið ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahússins frá og með næstu mánaðamótum. Að sögn Konstantíns Mikaels Mikaelssonar, framkvæmdastjóra Smárabíós, er ástæðan fyrir lokuninni lítil aðsókn og aðstaða sem mæti ekki kröfum viðskiptavina. Tap hefði verið á rekstri Háskólabíós frá því fyrir heimsfaraldur. Rekstur Smárabíós hafi hins vegar náð að rétta úr kútnum, og vel það, og því hafi verið ákveðið að Sena myndi einbeita sér að rekstri þess. Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Tímamót Reykjavík Tengdar fréttir Ballið búið í Háskólabíói Sena hefur ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahúss í Háskólabíói frá og með næstu mánaðamótum. Framkvæmdastjóri Smárabíós, sem var þar til nýverið framkvæmdastjóri kvikmyndasviðs Senu, segir að aðsóknin hafi hreinlega ekki verið næg. 5. júní 2023 18:27 Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Sjá meira
Á þessum síðasta bíódegi kvikmyndahússins verða fjórar myndir til sýningar í bíóinu. Nýjasta Pixar-myndin Elemental verður sýnd klukkan sex í kvöld með íslensku tali. Þá verður Asteroid City, nýjasta mynd Wes Anderson, sýnd tvisvar, klukkan 18:10 og 20:20. Ofurhetjumyndin The Flash verður sýnd klukkan hálf níu og síðasta myndin sem verður sýnd er ofurhetju-teiknimyndin Spider-Man: Across The Spider-Verse. Það er því úr ýmsu að taka fyrir þá sem vilja fara einu sinni enn í Háskólabíó áður en það lokar. Hér gefur að líta þrjár af þeim fjórum myndum sem verða sýndar í Háskólabíói í dag.Samsett/Universal/Disney/Warner Bros. Tap á rekstrinum í langan tíma Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Sena, sem hefur séð um bíórekstur í Háskólabíói frá 2007, hefði ákveðið ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahússins frá og með næstu mánaðamótum. Að sögn Konstantíns Mikaels Mikaelssonar, framkvæmdastjóra Smárabíós, er ástæðan fyrir lokuninni lítil aðsókn og aðstaða sem mæti ekki kröfum viðskiptavina. Tap hefði verið á rekstri Háskólabíós frá því fyrir heimsfaraldur. Rekstur Smárabíós hafi hins vegar náð að rétta úr kútnum, og vel það, og því hafi verið ákveðið að Sena myndi einbeita sér að rekstri þess.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Tímamót Reykjavík Tengdar fréttir Ballið búið í Háskólabíói Sena hefur ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahúss í Háskólabíói frá og með næstu mánaðamótum. Framkvæmdastjóri Smárabíós, sem var þar til nýverið framkvæmdastjóri kvikmyndasviðs Senu, segir að aðsóknin hafi hreinlega ekki verið næg. 5. júní 2023 18:27 Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Sjá meira
Ballið búið í Háskólabíói Sena hefur ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahúss í Háskólabíói frá og með næstu mánaðamótum. Framkvæmdastjóri Smárabíós, sem var þar til nýverið framkvæmdastjóri kvikmyndasviðs Senu, segir að aðsóknin hafi hreinlega ekki verið næg. 5. júní 2023 18:27