Síðustu sýningar í sextíu ára sögu Háskólabíós í dag Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júní 2023 13:33 Rekstri kvikmyndahússins í Háskólabíói lýkur í dag eftir 62 ára sögu kvikmyndahússreksturs í húsnæðinu. Spider-Man: Across The Spider-Verse verður síðasta sýningin. Samsett/Skjáskot/Sony/Vilhelm Síðustu sýningar kvikmyndahússins í Háskólabíói verða sýndar í dag þar sem bíóreksturinn lokar frá og með morgundeginum. Þar með lýkur 62 ára sögu reksturs kvikmyndahúss í húsnæðinu. Á þessum síðasta bíódegi kvikmyndahússins verða fjórar myndir til sýningar í bíóinu. Nýjasta Pixar-myndin Elemental verður sýnd klukkan sex í kvöld með íslensku tali. Þá verður Asteroid City, nýjasta mynd Wes Anderson, sýnd tvisvar, klukkan 18:10 og 20:20. Ofurhetjumyndin The Flash verður sýnd klukkan hálf níu og síðasta myndin sem verður sýnd er ofurhetju-teiknimyndin Spider-Man: Across The Spider-Verse. Það er því úr ýmsu að taka fyrir þá sem vilja fara einu sinni enn í Háskólabíó áður en það lokar. Hér gefur að líta þrjár af þeim fjórum myndum sem verða sýndar í Háskólabíói í dag.Samsett/Universal/Disney/Warner Bros. Tap á rekstrinum í langan tíma Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Sena, sem hefur séð um bíórekstur í Háskólabíói frá 2007, hefði ákveðið ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahússins frá og með næstu mánaðamótum. Að sögn Konstantíns Mikaels Mikaelssonar, framkvæmdastjóra Smárabíós, er ástæðan fyrir lokuninni lítil aðsókn og aðstaða sem mæti ekki kröfum viðskiptavina. Tap hefði verið á rekstri Háskólabíós frá því fyrir heimsfaraldur. Rekstur Smárabíós hafi hins vegar náð að rétta úr kútnum, og vel það, og því hafi verið ákveðið að Sena myndi einbeita sér að rekstri þess. Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Tímamót Reykjavík Tengdar fréttir Ballið búið í Háskólabíói Sena hefur ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahúss í Háskólabíói frá og með næstu mánaðamótum. Framkvæmdastjóri Smárabíós, sem var þar til nýverið framkvæmdastjóri kvikmyndasviðs Senu, segir að aðsóknin hafi hreinlega ekki verið næg. 5. júní 2023 18:27 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Á þessum síðasta bíódegi kvikmyndahússins verða fjórar myndir til sýningar í bíóinu. Nýjasta Pixar-myndin Elemental verður sýnd klukkan sex í kvöld með íslensku tali. Þá verður Asteroid City, nýjasta mynd Wes Anderson, sýnd tvisvar, klukkan 18:10 og 20:20. Ofurhetjumyndin The Flash verður sýnd klukkan hálf níu og síðasta myndin sem verður sýnd er ofurhetju-teiknimyndin Spider-Man: Across The Spider-Verse. Það er því úr ýmsu að taka fyrir þá sem vilja fara einu sinni enn í Háskólabíó áður en það lokar. Hér gefur að líta þrjár af þeim fjórum myndum sem verða sýndar í Háskólabíói í dag.Samsett/Universal/Disney/Warner Bros. Tap á rekstrinum í langan tíma Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Sena, sem hefur séð um bíórekstur í Háskólabíói frá 2007, hefði ákveðið ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahússins frá og með næstu mánaðamótum. Að sögn Konstantíns Mikaels Mikaelssonar, framkvæmdastjóra Smárabíós, er ástæðan fyrir lokuninni lítil aðsókn og aðstaða sem mæti ekki kröfum viðskiptavina. Tap hefði verið á rekstri Háskólabíós frá því fyrir heimsfaraldur. Rekstur Smárabíós hafi hins vegar náð að rétta úr kútnum, og vel það, og því hafi verið ákveðið að Sena myndi einbeita sér að rekstri þess.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Tímamót Reykjavík Tengdar fréttir Ballið búið í Háskólabíói Sena hefur ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahúss í Háskólabíói frá og með næstu mánaðamótum. Framkvæmdastjóri Smárabíós, sem var þar til nýverið framkvæmdastjóri kvikmyndasviðs Senu, segir að aðsóknin hafi hreinlega ekki verið næg. 5. júní 2023 18:27 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Ballið búið í Háskólabíói Sena hefur ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahúss í Háskólabíói frá og með næstu mánaðamótum. Framkvæmdastjóri Smárabíós, sem var þar til nýverið framkvæmdastjóri kvikmyndasviðs Senu, segir að aðsóknin hafi hreinlega ekki verið næg. 5. júní 2023 18:27