Sjáðu Aron Elís á fyrstu æfingunni með Víkingi: Vonandi getum við unnið titlana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 14:45 Aron Elís Þrándarson á æfingu með Víkingum í gær. Instagram/@vikingurfc Aron Elís Þrándarson er byrjaður að æfa með Víkingum en hann er að snúa aftur til uppeldisfélagsins eftir átta ár í atvinnumennsku. Víkingar sýndi myndband frá fyrstu æfingu Arons sem var í Vikinni í gær og þar var þessi sonur félagsins tekinn í viðtal. „Það er bara geggjað að byrja. Það er langt síðan að maður hefur verið hérna og það er gaman að hitta strákana og byrja að æfa,“ sagði Aron Elís Þrándarson. Hann var sáttur með fyrstu æfinguna. „Þetta var drullugaman, gott tempó og mikill fókus. Fín gæði,“ sagði Aron Elís. Hann fær þó ekki leikheimild með félaginu fyrr en átjánda júlí og því eru enn rúmar tvær vikur í fyrsta leikinn hans í Víkingsbúningnum. „Það er mjög spennandi og líka gott fyrir mig að fá smá tíma til að æfa og koma mér í betra stand. Danska deildin kláraðist fyrir mánuði síðan og maður er ekki búinn að æfa mikinn fótbolta. Það er því kærkomið að koma hingað og æfa,“ sagði Aron. Aron Elís fór út í atvinnumennsku árið en hver var hans eftirminnilegasta minning frá tímanum í Víkingi. „Það var að ná að enda í Evrópusæti áður en ég fer út. Það var gaman að skilja við uppeldisklúbbinn á þeim stað á þeim tíma. Ennþá betra að koma heim og sjá að þeir eru á enn betri stað,“ sagði Aron en á hann einhver skilaboð til stuðningsmanna félagsins. „Halda áfram að styðja liðið og vonandi getum við unnið titlana,“ sagði Aron. Það má sjá hann á æfingunni og viðtalið við hann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Víkingar sýndi myndband frá fyrstu æfingu Arons sem var í Vikinni í gær og þar var þessi sonur félagsins tekinn í viðtal. „Það er bara geggjað að byrja. Það er langt síðan að maður hefur verið hérna og það er gaman að hitta strákana og byrja að æfa,“ sagði Aron Elís Þrándarson. Hann var sáttur með fyrstu æfinguna. „Þetta var drullugaman, gott tempó og mikill fókus. Fín gæði,“ sagði Aron Elís. Hann fær þó ekki leikheimild með félaginu fyrr en átjánda júlí og því eru enn rúmar tvær vikur í fyrsta leikinn hans í Víkingsbúningnum. „Það er mjög spennandi og líka gott fyrir mig að fá smá tíma til að æfa og koma mér í betra stand. Danska deildin kláraðist fyrir mánuði síðan og maður er ekki búinn að æfa mikinn fótbolta. Það er því kærkomið að koma hingað og æfa,“ sagði Aron. Aron Elís fór út í atvinnumennsku árið en hver var hans eftirminnilegasta minning frá tímanum í Víkingi. „Það var að ná að enda í Evrópusæti áður en ég fer út. Það var gaman að skilja við uppeldisklúbbinn á þeim stað á þeim tíma. Ennþá betra að koma heim og sjá að þeir eru á enn betri stað,“ sagði Aron en á hann einhver skilaboð til stuðningsmanna félagsins. „Halda áfram að styðja liðið og vonandi getum við unnið titlana,“ sagði Aron. Það má sjá hann á æfingunni og viðtalið við hann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc)
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira