Segir að Mbappé þurfi að skrifa undir nýjan samning eða fara Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júlí 2023 23:00 Nasser Al-Khelaifi hefur sagt Kylian Mbappé að skrifa undir nýjan samning eða finna sér nýtt félag. Antonio Borga/Eurasia Sport Images/Getty Images Nasser Al-Khelaifi, forseti franska stórliðsins París Saint-Germain, segir að stórstjarnan Kylian Mbappé þurfi að skrifa undir nýjan samning eða yfirgefa félagið í sumar. Samningur leikmannsins við félagið rennur út eftir næsta tímabil og forráðamenn PSG vilja eðlilega ekki missa sinn besta leikmann frítt frá félaginu. Sjálfur hefur Mbappé þó sagst vilja vera eitt tímabil enn hjá frönsku meisturunum. Forseti félagsins hefur þó sett stórstjörnunni afarkosti. Annað hvort skrifar hann undir nýjan samning við félagið, eða fer í sumar. „Afstaða okkar er mjög skýr“ sagði Al-Khelaifi. „Ef Kylian Mbappé vill vera hér áfram, og við viljum auðvitað halda honum, þá þarf hann að skrifa undir nýjan samning.“ „Við getum ekki látið besta leikmann heims fara frítt. Það er ómögulegt. 🚨 Nasser Al Khelaifi: "Kylian Mbappé he has to decide next week or in two weeks. No more than this"."If he does not want to sign a new contract, the door is OPEN"."No one is bigger than the club, no player, not even me. It's very clear", told Le Parisien. pic.twitter.com/0TJbsai4Gq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2023 „Hann þarf að taka ákvörðun í næstu eða þarnæstu viku. Ekki seinna en það. Ef hann vill ekki skrifa undir nýjan samning er hurðin opin.“ „Það er enginn stærri en klúbburinn. Enginn leikmaður og ekki einu sinni ég. Þetta er mjög skýrt,“ bætti Al-Khelaifi við. Franski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Samningur leikmannsins við félagið rennur út eftir næsta tímabil og forráðamenn PSG vilja eðlilega ekki missa sinn besta leikmann frítt frá félaginu. Sjálfur hefur Mbappé þó sagst vilja vera eitt tímabil enn hjá frönsku meisturunum. Forseti félagsins hefur þó sett stórstjörnunni afarkosti. Annað hvort skrifar hann undir nýjan samning við félagið, eða fer í sumar. „Afstaða okkar er mjög skýr“ sagði Al-Khelaifi. „Ef Kylian Mbappé vill vera hér áfram, og við viljum auðvitað halda honum, þá þarf hann að skrifa undir nýjan samning.“ „Við getum ekki látið besta leikmann heims fara frítt. Það er ómögulegt. 🚨 Nasser Al Khelaifi: "Kylian Mbappé he has to decide next week or in two weeks. No more than this"."If he does not want to sign a new contract, the door is OPEN"."No one is bigger than the club, no player, not even me. It's very clear", told Le Parisien. pic.twitter.com/0TJbsai4Gq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2023 „Hann þarf að taka ákvörðun í næstu eða þarnæstu viku. Ekki seinna en það. Ef hann vill ekki skrifa undir nýjan samning er hurðin opin.“ „Það er enginn stærri en klúbburinn. Enginn leikmaður og ekki einu sinni ég. Þetta er mjög skýrt,“ bætti Al-Khelaifi við.
Franski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira