Barcelona kaupir efnilegasta framherja Brasilíu síðan Ronaldo skaust fram á sjónarsviðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2023 23:00 Vitor Roque er með efnilegustu framherjum heims um þessar mundir. EPA-EFE/Hedeson Alves Spánarmeistarar Barcelona tilkynntu í dag kaup félagsins á brasilíska framherjanum Vitor Hugo Roque Ferreira. Hann kemur frá Athletico Paranaense í heimalandinu. Roque er aðeins 18 ára gamall og var einkar eftirsóttur í sumar. Hann ákvað á endanum að ganga í raðir Barcelona sem borgar 30 milljónir evra [4,4 milljarða íslenskra króna] fyrir kauða. Framherjinn mun þó ekki færa sig yfir til Katalóníu fyrr en sumarið 2024. Barcelona announce the signing of Vitor Roque (18) from Athletico Paranaense, joining the club for the 2024-25 season He ll rival Endrick (16, joining Real in July 2024) on the other side of the Clásico pic.twitter.com/Uj7oquPVK6— B/R Football (@brfootball) July 12, 2023 Kaupverðið gæti á endanum tvöfaldast þar sem fjölmargar árangurs tengdar greiðslur voru í samkomulagi félaganna. Framherjinn hefur skorað 22 mörk í 66 leikjum fyrir Paranaense og varð í mars yngsti landsliðsmaður í sögu Brasilíu. Hann segir að vistaskiptin séu „draumur að rætast.“ Talað er um Roque sem efnilegasta brasilíska framherjann síðan Ronaldo Luís Nazário de Lima skaust upp á stjörnuhimininn með Cruzeiro árið 1993. From @TheAthleticFC: Barcelona has agreed to sign 18-year-old Vitor Roque for $66.9 million.It's an eye-watering fee but with him being dubbed Brazil's best striker since Ronaldo, the investment starts to make sense. https://t.co/mfqrPisowY pic.twitter.com/ICwEZFNR6z— The New York Times (@nytimes) July 12, 2023 Roque skrifaði undir sjö ára samning í Katalóníu og fetar þar með í fótspor Ronaldo sem lék með Börsungum tímabilið 1996-1997. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Roque er aðeins 18 ára gamall og var einkar eftirsóttur í sumar. Hann ákvað á endanum að ganga í raðir Barcelona sem borgar 30 milljónir evra [4,4 milljarða íslenskra króna] fyrir kauða. Framherjinn mun þó ekki færa sig yfir til Katalóníu fyrr en sumarið 2024. Barcelona announce the signing of Vitor Roque (18) from Athletico Paranaense, joining the club for the 2024-25 season He ll rival Endrick (16, joining Real in July 2024) on the other side of the Clásico pic.twitter.com/Uj7oquPVK6— B/R Football (@brfootball) July 12, 2023 Kaupverðið gæti á endanum tvöfaldast þar sem fjölmargar árangurs tengdar greiðslur voru í samkomulagi félaganna. Framherjinn hefur skorað 22 mörk í 66 leikjum fyrir Paranaense og varð í mars yngsti landsliðsmaður í sögu Brasilíu. Hann segir að vistaskiptin séu „draumur að rætast.“ Talað er um Roque sem efnilegasta brasilíska framherjann síðan Ronaldo Luís Nazário de Lima skaust upp á stjörnuhimininn með Cruzeiro árið 1993. From @TheAthleticFC: Barcelona has agreed to sign 18-year-old Vitor Roque for $66.9 million.It's an eye-watering fee but with him being dubbed Brazil's best striker since Ronaldo, the investment starts to make sense. https://t.co/mfqrPisowY pic.twitter.com/ICwEZFNR6z— The New York Times (@nytimes) July 12, 2023 Roque skrifaði undir sjö ára samning í Katalóníu og fetar þar með í fótspor Ronaldo sem lék með Börsungum tímabilið 1996-1997.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira