Mýrarboltinn á Ísafirði heyrir sögunni til Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. júlí 2023 18:42 Mýrarboltinn hefur undanfarin ár verið áfangastaður margra um verslunarmannahelgi. vísir Mýrarboltinn á Ísafirði verður ekki haldinn í ár, frekar en fyrri ár frá því að mótið var blásið af vegna kórónaveiru árið 2020. Aðalritari hátíðarinnar segir skipuleggjendur hafa fundið sér önnur áhugamál. „Mér sýnist þetta bara vera dáið, vörumerkið er laust fyrir þann sem vill reisa þetta við,“ segir Jóhann Bæring Gunnarsson aðalritari Mýrarboltans. Spurður hvers vegna skipuleggjendur hafi lagt upp laupana segir Jóhann: „Menn fundu sér bara önnur áhugamál. Það er bara þannig, við jöfnuðum okkur ekki eftir Covid.“ Mótið hefur verið haldið um verslunarmannahelgi á Ísafirði og Bolungarvík frá árinu 2014. Á síðasta ári var greint frá því að skipuleggjendur hafi ekki hist til að leggja á ráðin og skipuleggja hátíðina í tæka tíð. Faraldri kórónaveiru var upphaflega kennt um. Eru ekki vaskir menn fyrir vestan sem geta haldið þessu uppi? „Það er ekki mitt að svara því. Það verður að vera einhver áhugi fyrir því að taka við en það virðist ekki vera. Það eru allir svo uppteknir við að sinna túristum eða gera eitthvað annað. Vð erum svolítið búnir að brenna upp, búnir að standa í þessu í tuttugu ár,“ segir Jóhann og heldur áfram: Jóhann Bæring Gunnarsson.framsókn „Við stofnuðum þetta af því okkur fannst ógeðslega gaman að spila þetta sjálfir. Svo óx þetta aðeins upp fyrir okkur um tíma en svo bara hverfur drævið í þessu og mann langar að fara að gera aðra hluti. Þannig þetta er staðan,“ segir Jóhann Bæring. Auk þess hafi vantað nýliðun í boltanum drulluga. „Við höfum ákveðið að gera ekkert í þessu eins og staðan er núna en það getur vel verið, að einhverjum árum liðnum, að það verði tekin önnur ákvörðun,“ segir Jóhann Bæring að lokum. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um Mýrarboltann árið 2014: Mýrarboltinn Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Drullaðu þér vestur: Svona tæklar þú Mýrarboltann Mýrarboltinn er um helgina. Svona tekur þú þessa hátíð í nefið. Sérfræðingar Lífsins hafa talað. 29. júlí 2015 15:00 Mýrarboltinn á Ísafirði: Mýrin hefur græðandi áhrif Veðrið lék í dag við keppendur á ellefta árlega heimsmeistaramótinu í Mýrarbolta á Ísafirði. 2. ágúst 2014 20:12 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Fleiri fréttir Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Sjá meira
„Mér sýnist þetta bara vera dáið, vörumerkið er laust fyrir þann sem vill reisa þetta við,“ segir Jóhann Bæring Gunnarsson aðalritari Mýrarboltans. Spurður hvers vegna skipuleggjendur hafi lagt upp laupana segir Jóhann: „Menn fundu sér bara önnur áhugamál. Það er bara þannig, við jöfnuðum okkur ekki eftir Covid.“ Mótið hefur verið haldið um verslunarmannahelgi á Ísafirði og Bolungarvík frá árinu 2014. Á síðasta ári var greint frá því að skipuleggjendur hafi ekki hist til að leggja á ráðin og skipuleggja hátíðina í tæka tíð. Faraldri kórónaveiru var upphaflega kennt um. Eru ekki vaskir menn fyrir vestan sem geta haldið þessu uppi? „Það er ekki mitt að svara því. Það verður að vera einhver áhugi fyrir því að taka við en það virðist ekki vera. Það eru allir svo uppteknir við að sinna túristum eða gera eitthvað annað. Vð erum svolítið búnir að brenna upp, búnir að standa í þessu í tuttugu ár,“ segir Jóhann og heldur áfram: Jóhann Bæring Gunnarsson.framsókn „Við stofnuðum þetta af því okkur fannst ógeðslega gaman að spila þetta sjálfir. Svo óx þetta aðeins upp fyrir okkur um tíma en svo bara hverfur drævið í þessu og mann langar að fara að gera aðra hluti. Þannig þetta er staðan,“ segir Jóhann Bæring. Auk þess hafi vantað nýliðun í boltanum drulluga. „Við höfum ákveðið að gera ekkert í þessu eins og staðan er núna en það getur vel verið, að einhverjum árum liðnum, að það verði tekin önnur ákvörðun,“ segir Jóhann Bæring að lokum. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um Mýrarboltann árið 2014:
Mýrarboltinn Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Drullaðu þér vestur: Svona tæklar þú Mýrarboltann Mýrarboltinn er um helgina. Svona tekur þú þessa hátíð í nefið. Sérfræðingar Lífsins hafa talað. 29. júlí 2015 15:00 Mýrarboltinn á Ísafirði: Mýrin hefur græðandi áhrif Veðrið lék í dag við keppendur á ellefta árlega heimsmeistaramótinu í Mýrarbolta á Ísafirði. 2. ágúst 2014 20:12 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Fleiri fréttir Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Sjá meira
Drullaðu þér vestur: Svona tæklar þú Mýrarboltann Mýrarboltinn er um helgina. Svona tekur þú þessa hátíð í nefið. Sérfræðingar Lífsins hafa talað. 29. júlí 2015 15:00
Mýrarboltinn á Ísafirði: Mýrin hefur græðandi áhrif Veðrið lék í dag við keppendur á ellefta árlega heimsmeistaramótinu í Mýrarbolta á Ísafirði. 2. ágúst 2014 20:12
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent