Chelsea íhugar tilboð í Neymar Smári Jökull Jónsson skrifar 14. júlí 2023 08:30 Neymar er mögulega á leið til Chelsea. Vísir/Getty Það hefur verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Chelsea í sumar. Fjölmargir leikmenn hafa yfirgefið liðið og þeir Christopher Nkunku og Nicolas Jackson bæst í leikmannahópinn. Nú gæti risastjarna verið á leið til Lundúnafélagsins. Franski miðillinn Le Parisen greinir frá því í dag að Chelsea sé alvarlega að íhuga tilboð í brasilísku stórstjörnuna Neymar. Forráðamenn Chelsea hafa fylgst með stöðu hans hjá PSG og eru klárir með tilboð ef Neymar sjálfur óskar eftir að yfirgefa Parísarliðið. Hvort PSG er tilbúið að selja Neymar er óljóst. Hann hefur oft og mörgum sinnum verið orðaður við brottför frá félaginu og oftar en ekki hefur Chelsea verið nefnt sem mögulegur áfangastaður. Síðasta tímabil var erfitt fyrir Neymar. Hann var mikið meiddur og lék sinn síðasta leik þann 19. febrúar síðastliðinn. Hann þurfti á endanum að fara í aðgerð á fæti en skilaði samt sem áður 18 mörkum og 17 stoðsendingum í þeim tuttugu og sjö leikjum sem hann spilaði. Neymar er orðinn þrjátíu og eins árs gamall og er með samning við PSG þar til sumarið 2025. Ef hann yfirgæfi PSG fyrir Chelsea myndi hann hitta fyrir gamla knattspyrnustjóra sinn Mauricio Pochettino sem tók við stöðunni hjá Chelsea nú í sumar. Franski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Franski miðillinn Le Parisen greinir frá því í dag að Chelsea sé alvarlega að íhuga tilboð í brasilísku stórstjörnuna Neymar. Forráðamenn Chelsea hafa fylgst með stöðu hans hjá PSG og eru klárir með tilboð ef Neymar sjálfur óskar eftir að yfirgefa Parísarliðið. Hvort PSG er tilbúið að selja Neymar er óljóst. Hann hefur oft og mörgum sinnum verið orðaður við brottför frá félaginu og oftar en ekki hefur Chelsea verið nefnt sem mögulegur áfangastaður. Síðasta tímabil var erfitt fyrir Neymar. Hann var mikið meiddur og lék sinn síðasta leik þann 19. febrúar síðastliðinn. Hann þurfti á endanum að fara í aðgerð á fæti en skilaði samt sem áður 18 mörkum og 17 stoðsendingum í þeim tuttugu og sjö leikjum sem hann spilaði. Neymar er orðinn þrjátíu og eins árs gamall og er með samning við PSG þar til sumarið 2025. Ef hann yfirgæfi PSG fyrir Chelsea myndi hann hitta fyrir gamla knattspyrnustjóra sinn Mauricio Pochettino sem tók við stöðunni hjá Chelsea nú í sumar.
Franski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira