Varnargalli úr kísilveri nýtist vel við eldgosarannsóknir Árni Sæberg skrifar 14. júlí 2023 12:33 Meistaraneminn Diana Alvarez hætti sér ansi nálægt hrauninu. Rannsóknarstofu í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Ísland Eins og flestir vita er hraunið sem nú kemur upp úr jörðinni við Litla-Hrút mjög heitt. Jarðvísindamenn þurfa þó að fara alveg upp að því til þess að taka mikilvæg sýni og þá er eins gott að vera klæddur góðum varnargalla. Í færslu á Facebook-síðu Rannsóknarstofu í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Íslands segir að það sé að mörgu að hyggja þegar litið er eftir eldgosum. Eitt af því sem fengist sé við sé að taka sýni af rennandi hraunkviku, sýnin séu síðan notuð til að finna út efnasamsetningu, seigju, hitastig og kristöllunarstig. Gögn séu síðan notuð til að herma hraunrennsli svo betur megi bregðast við í framtíðar eldgosum. „En að nálgast rennandi hraun getur verið vandasamt, einkum vegna þess hve mikill geislahiti stafar af því,“ segir í færslunni. Elkem kom færandi hendi Starfsmenn kísilvers Elkem á Grundartanga þekkja það vel að starfa við mikinn hita og því á fyrirtækið sérútbúna varnargalla til slíkra starfa. Elkem lét einn slíkan af hendi rakna til þess að auðvelda jarðvísindamönnum vinnu við söfnun sýna. „Á myndum sem hér fylgja má glöggt sjá notagildi slíkra búninga. Takk Elkem,“ segir í færslunni. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Vísindi Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Sjá meira
Í færslu á Facebook-síðu Rannsóknarstofu í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Íslands segir að það sé að mörgu að hyggja þegar litið er eftir eldgosum. Eitt af því sem fengist sé við sé að taka sýni af rennandi hraunkviku, sýnin séu síðan notuð til að finna út efnasamsetningu, seigju, hitastig og kristöllunarstig. Gögn séu síðan notuð til að herma hraunrennsli svo betur megi bregðast við í framtíðar eldgosum. „En að nálgast rennandi hraun getur verið vandasamt, einkum vegna þess hve mikill geislahiti stafar af því,“ segir í færslunni. Elkem kom færandi hendi Starfsmenn kísilvers Elkem á Grundartanga þekkja það vel að starfa við mikinn hita og því á fyrirtækið sérútbúna varnargalla til slíkra starfa. Elkem lét einn slíkan af hendi rakna til þess að auðvelda jarðvísindamönnum vinnu við söfnun sýna. „Á myndum sem hér fylgja má glöggt sjá notagildi slíkra búninga. Takk Elkem,“ segir í færslunni.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Vísindi Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Sjá meira