Rúmlega þúsund flugferðum aflýst vegna verkfalls Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. júlí 2023 13:37 Útlitið er svart hjá mörgum ferðamönnum sem eru staddir á Ítalíu eða á leið þangað í dag. AP/Gregorio Borgia Rúmlega þúsund flugferðum til, frá og innan Ítalíu hefur verið aflýst í dag vegna verkfalls flugvallarstarfsmanna þar í landi. Ferðaplön mörg hundruð þúsund ferðamanna eru því í uppnámi. Sumarið er háannatími ferðamannabransans á Ítalíu en verkföll haft haft mikil áhrif á samgöngur landsins í ár. Á fimmtudag fóru járnbrautarstarfsmenn í verkfall sem skildi lestarsamgöngur eftir í lamasessi. Í morgun fóru flugvallastarfsmenn síðan í verkfall sem hefur áhrif á um þúsund flugferðir. Verkfallið hófst klukkan tíu og því lýkur klukkan sex síðegis. Meðal starfsfólk sem hefur farið í verkfall eru flugmenn, flugfreyjur og hlaðmenn auk annarra flugvallarstarfsmanna. Ítalska flugfélagið ITA segist hafa aflýst 133 flugferðum. Flest þeirra eru innandlandsflug en þar á meðal voru líka flugferðir til Madrídar, Amsterdam og Barcelona. Þá hafa flugfélögin Vueling og Ryanair aflýst tugum ferða. Tímasetning verkfallanna er óheppileg vegna steikjandi hitans sem er á Ítalíu vegna hitabylgjunnar sem gengur þar fyrir. Flugferðum hefur verið aflýst vegna verkfalla víðar en á Ítalíu. Flugmenn Ryanair fóru í verkfall í dag vegna lélegra vinnuskilyrða sem varð til þess að 120 flugferðum til og frá Charleroi-flugvelli í Belgíu var aflýst. Fréttir af flugi Ítalía Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Fleiri fréttir Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Sjá meira
Sumarið er háannatími ferðamannabransans á Ítalíu en verkföll haft haft mikil áhrif á samgöngur landsins í ár. Á fimmtudag fóru járnbrautarstarfsmenn í verkfall sem skildi lestarsamgöngur eftir í lamasessi. Í morgun fóru flugvallastarfsmenn síðan í verkfall sem hefur áhrif á um þúsund flugferðir. Verkfallið hófst klukkan tíu og því lýkur klukkan sex síðegis. Meðal starfsfólk sem hefur farið í verkfall eru flugmenn, flugfreyjur og hlaðmenn auk annarra flugvallarstarfsmanna. Ítalska flugfélagið ITA segist hafa aflýst 133 flugferðum. Flest þeirra eru innandlandsflug en þar á meðal voru líka flugferðir til Madrídar, Amsterdam og Barcelona. Þá hafa flugfélögin Vueling og Ryanair aflýst tugum ferða. Tímasetning verkfallanna er óheppileg vegna steikjandi hitans sem er á Ítalíu vegna hitabylgjunnar sem gengur þar fyrir. Flugferðum hefur verið aflýst vegna verkfalla víðar en á Ítalíu. Flugmenn Ryanair fóru í verkfall í dag vegna lélegra vinnuskilyrða sem varð til þess að 120 flugferðum til og frá Charleroi-flugvelli í Belgíu var aflýst.
Fréttir af flugi Ítalía Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Fleiri fréttir Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Sjá meira