Rooney: MLS-deildin verður ekki auðveld fyrir Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2023 09:41 Lionel Messi með Inter Miami treyjuna við hlið eigandanna Jorge Mas, Jose Mas og David Beckham þegar Argentínumaðurinn var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. AP/Rebecca Blackwell Lionel Messi er mættur í bandarísku MLS-deildin og margir haldi að það verði ekki mikið vandamál fyrir einn besta leikmann sögunnar að leika listir sínar þar. Wayne Rooney hefur aftur á móti varað argentínska snillinginn við. „Það er allt sett upp fyrir hann. Hann er fá alla vini sína í liðið. [Sergio] Busquets og Jordi Alba hafa samið við Inter Miami og kannski kemur [Andres] Iniesta líka. Jafnvel Luis Suarez líka. Messi er með þjálfara [Tata Martino] sem honum líkar vel við og hann treystir. Það er risastórt fyrir MLS-deildina að krækja í Messi ekki síst vegna þess sem er í gangi í Sádí-Arabíu,“ sagði Wayne Rooney. Wayne Rooney has a warning for Lionel Messi pic.twitter.com/IsPv9ZOJTz— GOAL (@goal) July 16, 2023 „Þetta verður samt allt annað en auðvelt fyrir hann hér. Það hljómar kannski klikkun í eyrum margra en leikmenn sem koma hingað finnst þetta vera erfið deild. Ferðalögin, mismunandi aðstæður í hverri borg og þá er mikil orka og ákefð inn á vellinum,“ sagði Rooney. Stærsta vandamálið er líklega það að Inter Miami hefur gengið hörmulega og það þarf mikið til að lyfta liðnu frá botninum. Pressan er því mikil á Messi. Rooney spilaði sjálfur 52 leiki fyrir D.C. United frá 2018 til 2020 og skoraði í þeim 25 mörk. Hann tók síðan við þjálfun liðsins fyrir ári síðan. Messi kemur til Miami frá Paris Saint-Germain þar sem hann var í tvö tímabil. Hann skrifaði undir samning til ársins 2025. Fyrsti leikur Messi með liðinu verður líklega 21. júlí næstkomandi í deildarbikarleik á móti Cruz Azul. "You're getting arguably the best player to ever play the game." Wayne Rooney on Lionel Messi's Miami move pic.twitter.com/tcthvazSQs— ESPN UK (@ESPNUK) July 11, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira
„Það er allt sett upp fyrir hann. Hann er fá alla vini sína í liðið. [Sergio] Busquets og Jordi Alba hafa samið við Inter Miami og kannski kemur [Andres] Iniesta líka. Jafnvel Luis Suarez líka. Messi er með þjálfara [Tata Martino] sem honum líkar vel við og hann treystir. Það er risastórt fyrir MLS-deildina að krækja í Messi ekki síst vegna þess sem er í gangi í Sádí-Arabíu,“ sagði Wayne Rooney. Wayne Rooney has a warning for Lionel Messi pic.twitter.com/IsPv9ZOJTz— GOAL (@goal) July 16, 2023 „Þetta verður samt allt annað en auðvelt fyrir hann hér. Það hljómar kannski klikkun í eyrum margra en leikmenn sem koma hingað finnst þetta vera erfið deild. Ferðalögin, mismunandi aðstæður í hverri borg og þá er mikil orka og ákefð inn á vellinum,“ sagði Rooney. Stærsta vandamálið er líklega það að Inter Miami hefur gengið hörmulega og það þarf mikið til að lyfta liðnu frá botninum. Pressan er því mikil á Messi. Rooney spilaði sjálfur 52 leiki fyrir D.C. United frá 2018 til 2020 og skoraði í þeim 25 mörk. Hann tók síðan við þjálfun liðsins fyrir ári síðan. Messi kemur til Miami frá Paris Saint-Germain þar sem hann var í tvö tímabil. Hann skrifaði undir samning til ársins 2025. Fyrsti leikur Messi með liðinu verður líklega 21. júlí næstkomandi í deildarbikarleik á móti Cruz Azul. "You're getting arguably the best player to ever play the game." Wayne Rooney on Lionel Messi's Miami move pic.twitter.com/tcthvazSQs— ESPN UK (@ESPNUK) July 11, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira