Brasilíska ríkisstjórnin breytir vinnutímum vegna HM í fótbolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2023 12:30 Geyse da Silva Ferreira er ein af stjörnum Brasilíu. Catherine Ivill/Getty Images Opinbert starfsfólk í Brasilíu þarf ekki að hafa áhyggjur af því að mæta seint til vinnu þó það horfi á leiki kvennalandsliðsins á HM frá upphafi til enda. Hefðbundnum vinnudegi verður breytt svo fólk geti fylgst með landsliðinu. HM kvenna í knattspyrnu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi hófst í dag. Það er ekki aðeins Ísland sem er að glíma við það að leikirnir séu á óhefðbundnum tíma enda leiknir hinum megin á hnettinum. Brasilía er einnig að glíma við óhefðbundna tíma og til að koma til móts við það starfsfólk sem vill horfa á leikina hefur ríkisstjórn landsins ákveðið að breyta hefðbundnum vinnudegi hjá opinberu starfsfólki. Brasilía er í F-riðli ásamt Frakklandi, Jamaíka og Panama. Leikir liðsins að íslenskum tíma eru klukkan 10.00 og 11.00 en þeir eru heldur fyrr í Brasilíu. Því hefur verið ákveðið að opinberir starfsmenn þurfi ekki að mæta til vinnu fyrr en í síðasta lagi tveimur tímum eftir að leik lýkur. „Þegar leikirnir byrja 07.30 þá þarf fólk ekki að mæta fyrr en 11.00. Þegar leikirnir byrja 08.00 þá þarf fólk ekki að mæta fyrr en í hádeginu,“ segir í frétt Reuters um málið. Brasilía hefur átta sinnum unnið Suður-Ameríkukeppnina en þeirra besti árangur á HM kom árið 2007 þegar liðið tapaði fyrir Þýskalandi í úrslitum. Brasilía hefur leik á HM á mánudaginn kemur, 24. júlí, gegn Panama. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
HM kvenna í knattspyrnu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi hófst í dag. Það er ekki aðeins Ísland sem er að glíma við það að leikirnir séu á óhefðbundnum tíma enda leiknir hinum megin á hnettinum. Brasilía er einnig að glíma við óhefðbundna tíma og til að koma til móts við það starfsfólk sem vill horfa á leikina hefur ríkisstjórn landsins ákveðið að breyta hefðbundnum vinnudegi hjá opinberu starfsfólki. Brasilía er í F-riðli ásamt Frakklandi, Jamaíka og Panama. Leikir liðsins að íslenskum tíma eru klukkan 10.00 og 11.00 en þeir eru heldur fyrr í Brasilíu. Því hefur verið ákveðið að opinberir starfsmenn þurfi ekki að mæta til vinnu fyrr en í síðasta lagi tveimur tímum eftir að leik lýkur. „Þegar leikirnir byrja 07.30 þá þarf fólk ekki að mæta fyrr en 11.00. Þegar leikirnir byrja 08.00 þá þarf fólk ekki að mæta fyrr en í hádeginu,“ segir í frétt Reuters um málið. Brasilía hefur átta sinnum unnið Suður-Ameríkukeppnina en þeirra besti árangur á HM kom árið 2007 þegar liðið tapaði fyrir Þýskalandi í úrslitum. Brasilía hefur leik á HM á mánudaginn kemur, 24. júlí, gegn Panama.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira