Engin vítaspyrna þegar Danmörk lagði Kína Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 14:00 Sigurmarkinu fagnað. Aitor Alcalde/Getty Images Danmörk vann Kína 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins en um var að ræða fyrsta leik mótsins þar sem ekki var dæmd vítaspyrnu. Fyrir leik dagsins, sem var sá síðasti á HM í dag, hafði vítaspyrna verið dæmd í hverjum einasta leik. Það gerðist ekki í dag en bæði lið áttu erfitt með að skapa sér færi framan af leik. Það leit hreinlega út fyrir að leikurinn myndi enda með markalausu jafntefli. Varamaðurinn Amalie Vangsgaard steig upp á ögurstundu og skoraði það sem reyndist sigurmark leiksins með frábærum skalla eftir hornspyrnu Pernille Harder þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 1-0 og Danir byrja HM á gríðarlega mikilvægum sigri. Danmörk og England eru nú með 3 stig í D-riðli á meðan Kína og Haíti eru án stiga. Danmörk og Kína áttust við í lokaleik dagsins og voru það Danir sem höfðu betur en sigurmarkið kom alveg undir lok leiks.Hér má sjá allt það helsta úr leiknum pic.twitter.com/LFfWhN8Tgs— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 22, 2023 Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Vítaspyrnur áfram þemað í öruggum sigrum Bandaríkjanna og Japans Tveir leikir fóru fram á HM kvenna i knattspyrnu í nótt. Bandaríkin unnu Víetnam 3-0 og Japan vann Zambíu 5-0. Vítaspyrnur voru dæmdar í báðum leikjum sem þýðir að það hefur verið bent á vítapunktinn í öllum leikjum mótsins til þessa. 22. júlí 2023 09:31 England marði Haíti þökk sé enn einni vítaspyrnunni England vann Haíti aðeins 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu en dæmdar hafa verið vítaspyrnur í hverjum einasta leik mótsins til þessa. 22. júlí 2023 11:41 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Fyrir leik dagsins, sem var sá síðasti á HM í dag, hafði vítaspyrna verið dæmd í hverjum einasta leik. Það gerðist ekki í dag en bæði lið áttu erfitt með að skapa sér færi framan af leik. Það leit hreinlega út fyrir að leikurinn myndi enda með markalausu jafntefli. Varamaðurinn Amalie Vangsgaard steig upp á ögurstundu og skoraði það sem reyndist sigurmark leiksins með frábærum skalla eftir hornspyrnu Pernille Harder þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 1-0 og Danir byrja HM á gríðarlega mikilvægum sigri. Danmörk og England eru nú með 3 stig í D-riðli á meðan Kína og Haíti eru án stiga. Danmörk og Kína áttust við í lokaleik dagsins og voru það Danir sem höfðu betur en sigurmarkið kom alveg undir lok leiks.Hér má sjá allt það helsta úr leiknum pic.twitter.com/LFfWhN8Tgs— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 22, 2023
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Vítaspyrnur áfram þemað í öruggum sigrum Bandaríkjanna og Japans Tveir leikir fóru fram á HM kvenna i knattspyrnu í nótt. Bandaríkin unnu Víetnam 3-0 og Japan vann Zambíu 5-0. Vítaspyrnur voru dæmdar í báðum leikjum sem þýðir að það hefur verið bent á vítapunktinn í öllum leikjum mótsins til þessa. 22. júlí 2023 09:31 England marði Haíti þökk sé enn einni vítaspyrnunni England vann Haíti aðeins 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu en dæmdar hafa verið vítaspyrnur í hverjum einasta leik mótsins til þessa. 22. júlí 2023 11:41 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Vítaspyrnur áfram þemað í öruggum sigrum Bandaríkjanna og Japans Tveir leikir fóru fram á HM kvenna i knattspyrnu í nótt. Bandaríkin unnu Víetnam 3-0 og Japan vann Zambíu 5-0. Vítaspyrnur voru dæmdar í báðum leikjum sem þýðir að það hefur verið bent á vítapunktinn í öllum leikjum mótsins til þessa. 22. júlí 2023 09:31
England marði Haíti þökk sé enn einni vítaspyrnunni England vann Haíti aðeins 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu en dæmdar hafa verið vítaspyrnur í hverjum einasta leik mótsins til þessa. 22. júlí 2023 11:41