Dramatík hjá Svíum | Holland með mikilvægan sigur á Portúgal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2023 09:40 Hollendingar fagna. FIFA Tveimur af þremur leikjum dagsins á HM kvenna í knattspyrnu er nú lokið. Svíþjóð skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma gegn Suður-Afríku og Holland vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Portúgal. Hildah Magaia kom S-Afríku yfir í upphafi síðari hálfleiks en Fridolina Rolfö, leikmaður Barcelona, jafnaði metin á 65. mínútu. Það var svo Amanda Ilestedt, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, sem tryggði sigurinn í uppbótartíma. Lokatölur 2-1 og Svíþjóð stekkur því á topp G-riðils þar sem Ítalía og Argentína hafa ekki enn hafið leik. Sweden scored a last-minute winner to defeat South Africa in their opening game of the @FIFAWWC! — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 23, 2023 Sigur sem gæti skipt öllu máli Fyrir leik Hollands og Portúgal var vitað að þetta gæti verið sá leikur sem myndi skera úr um hvort liðið færi á endanum áfram í 16-liða úrslit. Holland, sem er án eins besta framherja í heimi – Vivianne Miedema, vann 1-0 sigur sem var síst of stór. Portúgal gat lítið sem ekki neitt og bauð upp á xG (í. vænt mörk) upp á 0.10. Sigurmarkið skoraði Stephanie van der Gragt á 13. mínútu leiksins og sá til þess að Holland er nú með þrjú stig líkt og Bandaríkin í E-riðli. Portúgal og Víetnam eru án stiga. #NED edge past #POR after an end-to-end contest in Dunedin / tepoti!#BeyondGreatness | #FIFAWWC— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 23, 2023 Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Hildah Magaia kom S-Afríku yfir í upphafi síðari hálfleiks en Fridolina Rolfö, leikmaður Barcelona, jafnaði metin á 65. mínútu. Það var svo Amanda Ilestedt, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, sem tryggði sigurinn í uppbótartíma. Lokatölur 2-1 og Svíþjóð stekkur því á topp G-riðils þar sem Ítalía og Argentína hafa ekki enn hafið leik. Sweden scored a last-minute winner to defeat South Africa in their opening game of the @FIFAWWC! — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 23, 2023 Sigur sem gæti skipt öllu máli Fyrir leik Hollands og Portúgal var vitað að þetta gæti verið sá leikur sem myndi skera úr um hvort liðið færi á endanum áfram í 16-liða úrslit. Holland, sem er án eins besta framherja í heimi – Vivianne Miedema, vann 1-0 sigur sem var síst of stór. Portúgal gat lítið sem ekki neitt og bauð upp á xG (í. vænt mörk) upp á 0.10. Sigurmarkið skoraði Stephanie van der Gragt á 13. mínútu leiksins og sá til þess að Holland er nú með þrjú stig líkt og Bandaríkin í E-riðli. Portúgal og Víetnam eru án stiga. #NED edge past #POR after an end-to-end contest in Dunedin / tepoti!#BeyondGreatness | #FIFAWWC— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 23, 2023
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira