Vill skipta fuglinum út fyrir X Árni Sæberg skrifar 23. júlí 2023 13:59 Elon Musk hefur ýmislegt brallað frá því að hann keypti Twitter. Carina Johanse/EPA-EFE Elon Musk, ríkasti maður heims og eigandi Twitter, tilkynnti í nótt að senn muni Twitter kveðja helsta vörumerki sitt og „alla fuglana“ í kjölfarið. Breytinga gæti verið að vænta strax í dag. Blár smáfugl hefur verið einkennismerki samfélagsmiðilsins Twitter frá upphafi, enda er það skýr vísun í nafn miðilsins. Tiltölulega nýr eigandi vill nú losa sig við fuglinn. Elon Musk sagði á Twitter í nótt að ef einhver deildi nægilega góðu merki, nánar tiltekið einhvers konar X-i, myndi Twitter taka það í notkun strax á í dag. Hann hefur síðan tíst mikið um bókstafinn X og dálæti sitt á honum. Not sure what subtle clues gave it way, but I like the letter X pic.twitter.com/nwB2tEfLr8— Elon Musk (@elonmusk) July 23, 2023 Ef af breytingunni verður verður hún sú nýjasta í röð veigamikilla breytinga sem auðjöfurinn hefur hrint í framkvæmd frá því að hann keypti Twitter í lok október í fyrra. Hann hefur til að mynda gjörbreytt auðkenningarkerfi Twitter, boðið upp á áskriftarleiðir og sett takmörk á það hversu mörg tís fólk getur lesið. Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Musk takmarkar tíst á Twitter Twitter hefur tímabundið takmarkað fjölda tísta sem notendur geta lesið á hverjum degi. 1. júlí 2023 21:16 Mest lesið Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hvernig get ég ávaxtað peninga barnanna minna sem best? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Blár smáfugl hefur verið einkennismerki samfélagsmiðilsins Twitter frá upphafi, enda er það skýr vísun í nafn miðilsins. Tiltölulega nýr eigandi vill nú losa sig við fuglinn. Elon Musk sagði á Twitter í nótt að ef einhver deildi nægilega góðu merki, nánar tiltekið einhvers konar X-i, myndi Twitter taka það í notkun strax á í dag. Hann hefur síðan tíst mikið um bókstafinn X og dálæti sitt á honum. Not sure what subtle clues gave it way, but I like the letter X pic.twitter.com/nwB2tEfLr8— Elon Musk (@elonmusk) July 23, 2023 Ef af breytingunni verður verður hún sú nýjasta í röð veigamikilla breytinga sem auðjöfurinn hefur hrint í framkvæmd frá því að hann keypti Twitter í lok október í fyrra. Hann hefur til að mynda gjörbreytt auðkenningarkerfi Twitter, boðið upp á áskriftarleiðir og sett takmörk á það hversu mörg tís fólk getur lesið.
Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Musk takmarkar tíst á Twitter Twitter hefur tímabundið takmarkað fjölda tísta sem notendur geta lesið á hverjum degi. 1. júlí 2023 21:16 Mest lesið Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hvernig get ég ávaxtað peninga barnanna minna sem best? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Musk takmarkar tíst á Twitter Twitter hefur tímabundið takmarkað fjölda tísta sem notendur geta lesið á hverjum degi. 1. júlí 2023 21:16