Sky Sports: Chelsea, Man Utd, Tottenham, Inter og Barcelona hafa áhuga á Mbappé Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2023 17:00 Mbappé er orðaður við lið á Englandi, Ítalíu og Spáni. EPA-EFE/MOHAMMED BADRA Sky Sports heldur því fram að Chelsea, Manchester United, Tottenham Hotspur, Inter Milan og Barcelona hafi öll áhuga á að fá Kylian Mbappé í sínar raðir. Þá hefur verið greint frá því að Al Ahli í Sádi-Arabíu vilji gera Mbappé að dýrasta leikmanni í heimi. Hinn 24 ára gamli Mbappé virðist ætla að einoka fyrirsagnirnar í sumar. Hann vill klára síðasta ár sitt hjá París Saint-Germain svo hann geti farið frítt næsta sumar. PSG vill hins vegar selja leikmanninn og hefur þegar samþykkt tilboð frá Sádi-Arabíu. Nú greinir Sky Sports frá því að nokkur af stórliðum Evrópu hafi áhuga á að fá Mbappé í sínar raðir. Hvort þau hafi efni á honum eða hvort Mbappé hafi áhuga á að fara þangað er svo önnur spurning. BREAKING: Chelsea, Manchester United, Tottenham, Inter Milan and Barcelona are all interested in signing Kylian Mbappé pic.twitter.com/g3BdJqsMW4— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 24, 2023 Simon Stone, blaðamaður hjá breska ríkisútvarpinu, greinir frá því að PSG sé tilbúið að lána leikmanninn út næstu leiktíð gegn því að félagið sem taki hann á láni borgi allan hluta launa hans sem og lánsgjald. Stone segir að sama skapi að Man United sé hvorki með Mbappé né Harry Kane á óskalista sínum að svo stöddu. Neither Kylian Mbappe nor Harry Kane is a target for @ManUtd this summer, am told. Club do not expect that to change.— Simon Stone (@sistoney67) July 24, 2023 Mbappé var á sínum tíma við það að ganga í raðir Real Madríd á Spáni. Hann ákvað að halda kyrru fyrir í París en nú er talið næsta öruggt að hann semji við Real þegar samningur hans við PSG rennur út sumarið 2024. Fótbolti Franski boltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Mbappé virðist ætla að einoka fyrirsagnirnar í sumar. Hann vill klára síðasta ár sitt hjá París Saint-Germain svo hann geti farið frítt næsta sumar. PSG vill hins vegar selja leikmanninn og hefur þegar samþykkt tilboð frá Sádi-Arabíu. Nú greinir Sky Sports frá því að nokkur af stórliðum Evrópu hafi áhuga á að fá Mbappé í sínar raðir. Hvort þau hafi efni á honum eða hvort Mbappé hafi áhuga á að fara þangað er svo önnur spurning. BREAKING: Chelsea, Manchester United, Tottenham, Inter Milan and Barcelona are all interested in signing Kylian Mbappé pic.twitter.com/g3BdJqsMW4— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 24, 2023 Simon Stone, blaðamaður hjá breska ríkisútvarpinu, greinir frá því að PSG sé tilbúið að lána leikmanninn út næstu leiktíð gegn því að félagið sem taki hann á láni borgi allan hluta launa hans sem og lánsgjald. Stone segir að sama skapi að Man United sé hvorki með Mbappé né Harry Kane á óskalista sínum að svo stöddu. Neither Kylian Mbappe nor Harry Kane is a target for @ManUtd this summer, am told. Club do not expect that to change.— Simon Stone (@sistoney67) July 24, 2023 Mbappé var á sínum tíma við það að ganga í raðir Real Madríd á Spáni. Hann ákvað að halda kyrru fyrir í París en nú er talið næsta öruggt að hann semji við Real þegar samningur hans við PSG rennur út sumarið 2024.
Fótbolti Franski boltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti