Töldu sig þurfa á öllum að halda til að stöðva Hegerberg sem enn hefur ekki skorað mark á HM Siggeir Ævarsson skrifar 25. júlí 2023 23:30 Ada Hegerberg hefur ekki fundið netmöskvana með Noregi síðan 2015 Vísir/Getty Endurkomu Ödu Hegerberg á stórmót með norska landsliðinu var beðið með nokkurri eftirvæntingu en hún hefur þó ekki enn náð að setja mark sitt á heimsmeistaramótið. Hún fór meidd útaf áður en flautað var til leiks í viðureign liðsins gegn Sviss í morgun. Hegerberg er einn öflugasti markaskorari heims en hún hefur skorað 158 mörk í 139 deildarleikjum með Lyon. Árið 2017 dró hún sig út úr norska landsliðinu vegna ósættis hennar og norska knattspyrnusambandsins. Margir reiknuðu með að Hegerberg yrði svo gott sem óstöðvandi á heimsmeistaramótinu, þar á meðal Nike sem gerðu þessa skemmtilegu auglýsingu, þar sem allt tiltækt lið er kallað á völlinn til að reyna að halda aftur að henni. Can anyone stop Ada Hegerberg? No? How about... *everyone*?Norway forward Ada Hegerberg is so dominant with the ball that swarms of defenders have no chance. @AdaStolsmo #JustDoIt #NikeFC pic.twitter.com/dSoGAJeDoE— Nike Football (@nikefootball) July 17, 2023 Markaðsdeild Nike reyndist sannarlega ekki sannspá, og nú hafa meiðsli stöðvað Hegerberg, í það minnsta í bili. Noregur er enn sigurlaust í sínum riðli og alls óvíst hvort þær komist áfram. Fyrir þá sem eru ekki langskólagegnir í kvikmyndafræðum, þá er auglýsingin óður til ódauðlegrar senu í kvikmyndinni Leon: The Professional. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Tengdar fréttir Markadrottning Norðmanna gekk af velli rétt áður en að leikurinn hófst Noregur og Sviss gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Stærsta frétt leiksins gerðist nokkrum sekúndum áður en leikurinn var flautaður á. 25. júlí 2023 09:57 Besti framherji Norðmanna hefur ekki skorað í tólf klukkutíma Norski framherjinn Ada Hegerberg hefur raðað inn mörkum með franska stórliðinu Olympique Lyon en það er ekki hægt að segja sömu sögu af henni í norska landsliðinu. 25. júlí 2023 07:50 Stærsta blað Svía: Þær norsku eru dramadrottningar þessa HM Norðmenn eiga enn eftir að skora mark á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa spilað tvo heila leiki og vera fullt af sóknarleikmönnum úr bestu liðum Evrópu. 25. júlí 2023 14:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Hegerberg er einn öflugasti markaskorari heims en hún hefur skorað 158 mörk í 139 deildarleikjum með Lyon. Árið 2017 dró hún sig út úr norska landsliðinu vegna ósættis hennar og norska knattspyrnusambandsins. Margir reiknuðu með að Hegerberg yrði svo gott sem óstöðvandi á heimsmeistaramótinu, þar á meðal Nike sem gerðu þessa skemmtilegu auglýsingu, þar sem allt tiltækt lið er kallað á völlinn til að reyna að halda aftur að henni. Can anyone stop Ada Hegerberg? No? How about... *everyone*?Norway forward Ada Hegerberg is so dominant with the ball that swarms of defenders have no chance. @AdaStolsmo #JustDoIt #NikeFC pic.twitter.com/dSoGAJeDoE— Nike Football (@nikefootball) July 17, 2023 Markaðsdeild Nike reyndist sannarlega ekki sannspá, og nú hafa meiðsli stöðvað Hegerberg, í það minnsta í bili. Noregur er enn sigurlaust í sínum riðli og alls óvíst hvort þær komist áfram. Fyrir þá sem eru ekki langskólagegnir í kvikmyndafræðum, þá er auglýsingin óður til ódauðlegrar senu í kvikmyndinni Leon: The Professional.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Tengdar fréttir Markadrottning Norðmanna gekk af velli rétt áður en að leikurinn hófst Noregur og Sviss gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Stærsta frétt leiksins gerðist nokkrum sekúndum áður en leikurinn var flautaður á. 25. júlí 2023 09:57 Besti framherji Norðmanna hefur ekki skorað í tólf klukkutíma Norski framherjinn Ada Hegerberg hefur raðað inn mörkum með franska stórliðinu Olympique Lyon en það er ekki hægt að segja sömu sögu af henni í norska landsliðinu. 25. júlí 2023 07:50 Stærsta blað Svía: Þær norsku eru dramadrottningar þessa HM Norðmenn eiga enn eftir að skora mark á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa spilað tvo heila leiki og vera fullt af sóknarleikmönnum úr bestu liðum Evrópu. 25. júlí 2023 14:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Markadrottning Norðmanna gekk af velli rétt áður en að leikurinn hófst Noregur og Sviss gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Stærsta frétt leiksins gerðist nokkrum sekúndum áður en leikurinn var flautaður á. 25. júlí 2023 09:57
Besti framherji Norðmanna hefur ekki skorað í tólf klukkutíma Norski framherjinn Ada Hegerberg hefur raðað inn mörkum með franska stórliðinu Olympique Lyon en það er ekki hægt að segja sömu sögu af henni í norska landsliðinu. 25. júlí 2023 07:50
Stærsta blað Svía: Þær norsku eru dramadrottningar þessa HM Norðmenn eiga enn eftir að skora mark á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa spilað tvo heila leiki og vera fullt af sóknarleikmönnum úr bestu liðum Evrópu. 25. júlí 2023 14:30