Fyrirliðinn bjargaði Bandaríkjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2023 06:57 Lindsey Horan fagnar jöfnunarmarki sínu fyrir Bandaríkin gegn Hollandi. getty/Joe Prior Bandaríkin og Holland gerðu 1-1 jafntefli í E-riðli í fyrsta leik dagsins á HM í fótbolta kvenna. Þessi sömu lið áttust við í úrslitaleik HM fyrir fjórum árum þar sem bandaríska liðið hafði betur, 2-0. Jill Roord kom Hollandi yfir á 17. mínútu með skoti frá vítateigslínunni. Sitt hvoru megin við markið fengu Bandaríkin góð færi. Fyrst skaut Savannah DeMelo framhjá og svo varði Daphne van Domselaar frá Trinity Rodman. Staðan var 1-0, Hollandi í vil, í hálfleik. Á 62. mínútu jafnaði Bandaríkin metin. Lindsey Horan, fyrirliði bandaríska liðsins, skallaði þá hornspyrnu Rose Lavalle í netið. Þar við sat og liðin sættust á jafnan hlut. Þau eru bæði með fjögur stig í E-riðlinum en Portúgal og Víetman eigast við seinna í dag. Hvorugt þeirra er með stig. Leikurinn í nótt var fyrsti leikurinn í síðustu fjórtán sem Bandaríkin vinnur ekki á HM. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Jill Roord kom Hollandi yfir á 17. mínútu með skoti frá vítateigslínunni. Sitt hvoru megin við markið fengu Bandaríkin góð færi. Fyrst skaut Savannah DeMelo framhjá og svo varði Daphne van Domselaar frá Trinity Rodman. Staðan var 1-0, Hollandi í vil, í hálfleik. Á 62. mínútu jafnaði Bandaríkin metin. Lindsey Horan, fyrirliði bandaríska liðsins, skallaði þá hornspyrnu Rose Lavalle í netið. Þar við sat og liðin sættust á jafnan hlut. Þau eru bæði með fjögur stig í E-riðlinum en Portúgal og Víetman eigast við seinna í dag. Hvorugt þeirra er með stig. Leikurinn í nótt var fyrsti leikurinn í síðustu fjórtán sem Bandaríkin vinnur ekki á HM.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira