Klifu fjórtán hæstu tinda heims á þremur mánuðum Samúel Karl Ólason skrifar 27. júlí 2023 11:57 Kristin Harila og Tenjen Sherpa fóru upp á þau fjórtán fjöll heimsins sem eru hærri en átta kílómetrar á þremur mánuðum og einum degi. Engin kona hefur náð því áður. EPA/NARENDRA SHRESTHA Norski fjallgöngugarpurinn Kristin Harila hefur sett heimsmet með því að klífa á tinda þeirra fjórtán fjalla heims sem eru hærri en átta kílómetrar. Þetta gerði hún með Tenjen Sherpa og á einungis þremur mánuðum og einum degi eða 92 dögum. Metið setti Harila þegar hún náði á topp fjallsins K2 í morgun. Aðstæður á þessu næst hæsta fjalli heims þykja ekki góðar í ár og hafa margir hætt við að reyna við toppinn. Síðustu sex hundruð metrarnir á K2 reyndust sérstaklega erfiðir og tímafrekir. Í viðtali við NRK í morgun, þar sem hún var stödd á fjallinu, sagði Harila að gífurlega hættulegt væri að fara niður fjallið en hún hefði trú á því að þeim myndi takast það án vandræða. Hún sagði líka að hún ætlaði ekki að byrja að hugsa um metið sem þau hefðu slegið fyrr en þau væru komin úr hættu. „Við verðum að einbeita okkur,“ sagði Harila. „K2 er enginn brandari.“ Kristin Harila setti heimsmet þegar hún komst á topp fjórtán hæstu fjalla heims á þremur mánuðum og einum degi.EPA/NARENDRA SHRESTHA Allir tindarnir átta eru í Himalaja- og Karakoram-fjallgörðunum í Asíu. Tindarnir heita Everest, K2, Kanchenjunga, Lhotse, Makalu, Cho Oyu, Dhaulagiri, Manaslu, Nanga Parbat, Annapurna, Gasherbrum I, Gasherbrum II, Broad Peak og Shishapangma. Ítalinn Reinhold Messner var fyrstur til að ná þessum áfanga og það gerði hann árið 1986 og án súrefnistanka. Fyrsta konan til að gera það var hin spænska Edurne Pasaban og gerði hún það árið 2010. Noregur Everest Fjallamennska Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Metið setti Harila þegar hún náði á topp fjallsins K2 í morgun. Aðstæður á þessu næst hæsta fjalli heims þykja ekki góðar í ár og hafa margir hætt við að reyna við toppinn. Síðustu sex hundruð metrarnir á K2 reyndust sérstaklega erfiðir og tímafrekir. Í viðtali við NRK í morgun, þar sem hún var stödd á fjallinu, sagði Harila að gífurlega hættulegt væri að fara niður fjallið en hún hefði trú á því að þeim myndi takast það án vandræða. Hún sagði líka að hún ætlaði ekki að byrja að hugsa um metið sem þau hefðu slegið fyrr en þau væru komin úr hættu. „Við verðum að einbeita okkur,“ sagði Harila. „K2 er enginn brandari.“ Kristin Harila setti heimsmet þegar hún komst á topp fjórtán hæstu fjalla heims á þremur mánuðum og einum degi.EPA/NARENDRA SHRESTHA Allir tindarnir átta eru í Himalaja- og Karakoram-fjallgörðunum í Asíu. Tindarnir heita Everest, K2, Kanchenjunga, Lhotse, Makalu, Cho Oyu, Dhaulagiri, Manaslu, Nanga Parbat, Annapurna, Gasherbrum I, Gasherbrum II, Broad Peak og Shishapangma. Ítalinn Reinhold Messner var fyrstur til að ná þessum áfanga og það gerði hann árið 1986 og án súrefnistanka. Fyrsta konan til að gera það var hin spænska Edurne Pasaban og gerði hún það árið 2010.
Noregur Everest Fjallamennska Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira