FH biðu ekki boðanna eftir að félagaskiptabanni liðsins var aflétt Siggeir Ævarsson skrifar 29. júlí 2023 22:04 FH-ingar fagna marki í sumar Vísir/Diego Eins og greint var frá á Vísi í gær hefur félagaskiptabanni FH verið aflétt og hafa FH-ingar strax tekið til óskiptra málanna við að styrkja hópinn, en tveir nýjir leikmenn eru á leið til liðsins. Félagaskipti Grétars Snæs Gunnarsson, leikmanns KR, hafa legið í loftinu í einhverjar vikur en FH gat ekki klárað þau skipti þar sem félagið var í félagaskiptabanni. Samkvæmt heimildum Vísis eru þau félagaskipti nú að fullu frágengin og Grétar hefur klárað sín samningamál við FH. Greint var frá því í frétt á Fótbolti.net að Grétar hefði verið á æfingu hjá FH í dag, ásamt Viðari Ara Jónssyni. Viðar lék með FH sumarið 2018 á láni frá Brann en hann lék síðast Budapest Honvéd í Ungverjalandi. Samkvæmt frétt Fótbolta.net er ákvæði í samningi Viðars um að hann geti farið erlendis ef spennandi tilboð berst. Ekki hefur verið formlega tilkynnt um félagaskipti þeirra Grétars og Viðars en reikna má með að FH-ingar kynni þá til leiks hvað og hverju. Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir FH ekki lengur sagt í félagaskiptabanni og frjálst að semja við leikmenn FH er ekki lengur í félagaskiptabanni og getur því samið við leikmenn á nýjan leik en félagði var dæmt í bannið vegna óuppgerðra launa við Morten Beck fyrrum leikmann félagsins. FH-ingum barst fyrr í dag bréf þar sem þeir eru leystir undan banninu sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafði dæmt FH í á síðasta ári. 28. júlí 2023 20:15 Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00 Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira
Félagaskipti Grétars Snæs Gunnarsson, leikmanns KR, hafa legið í loftinu í einhverjar vikur en FH gat ekki klárað þau skipti þar sem félagið var í félagaskiptabanni. Samkvæmt heimildum Vísis eru þau félagaskipti nú að fullu frágengin og Grétar hefur klárað sín samningamál við FH. Greint var frá því í frétt á Fótbolti.net að Grétar hefði verið á æfingu hjá FH í dag, ásamt Viðari Ara Jónssyni. Viðar lék með FH sumarið 2018 á láni frá Brann en hann lék síðast Budapest Honvéd í Ungverjalandi. Samkvæmt frétt Fótbolta.net er ákvæði í samningi Viðars um að hann geti farið erlendis ef spennandi tilboð berst. Ekki hefur verið formlega tilkynnt um félagaskipti þeirra Grétars og Viðars en reikna má með að FH-ingar kynni þá til leiks hvað og hverju.
Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir FH ekki lengur sagt í félagaskiptabanni og frjálst að semja við leikmenn FH er ekki lengur í félagaskiptabanni og getur því samið við leikmenn á nýjan leik en félagði var dæmt í bannið vegna óuppgerðra launa við Morten Beck fyrrum leikmann félagsins. FH-ingum barst fyrr í dag bréf þar sem þeir eru leystir undan banninu sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafði dæmt FH í á síðasta ári. 28. júlí 2023 20:15 Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00 Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira
FH ekki lengur sagt í félagaskiptabanni og frjálst að semja við leikmenn FH er ekki lengur í félagaskiptabanni og getur því samið við leikmenn á nýjan leik en félagði var dæmt í bannið vegna óuppgerðra launa við Morten Beck fyrrum leikmann félagsins. FH-ingum barst fyrr í dag bréf þar sem þeir eru leystir undan banninu sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafði dæmt FH í á síðasta ári. 28. júlí 2023 20:15
Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00
Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29