Ástarvettlingar og bjórvettlingar á Laugarbakka Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júlí 2023 20:30 Regína Ólína Þórarinsdóttir, sem rekur Handverkshúsið Löngufit á Laugarbakka í Miðfirði hér með bjór í bjórvettling. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ástarvettlingar og bjórvettlingar hafa rokið út í sumar hjá handverkshúsinu Löngufit á Laugarbakka í Miðfirði þar sem kennir ýmissa grasa. Á staðnum er líka kaffihús og vinsælt tjaldsvæði. Það er Regína Ólína Þórarinsdóttir, sem hefur rekið handverkshúsið í 12 ár. Hún er líka með lítið kaffihús þar sem vöfflurnar eru bakaðar úr eggjum frá frjálsum hamingjusömum hænum og þá er tjaldsvæðið hjá henni mjög vinsælt undir ættarmót. Regína er líka með gistiheimili. Á markaðnum eru vörur frá fólki úr sveitinni og næsta nágrenni. „Það eru peysur og vettlingar og ástarvettlingar og margt, margt fleira. Ég er líka með vísir af steinasafni. Þetta er mjög skemmtilegt því ég hitti svo mikið af skemmtilegu fólki og svo koma hérna skrýtnir menn eins og þú,” segir Regína hlægjandi og á þá við þann, sem þetta skrifar. Regína segir að ástarvettlingarnir hafi slegið í gegn í sumar hjá henni. „Þetta eru vettlingar svo fólk geti leiðst en haft samt vettling svo því verði ekki kalt. Þessir vettlingar hafa rokselst hjá mér í sumar”, segir Regína. Ástarvettlingarnir eru mjög vinsælir hjá Regínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En það er meira sem vekur athygli og kátínu hjá Regínu. „ Já það er bjórvettlingurinn, þá þarf þér ekki að vera kalt á hendinni með ískaldan bjórinn, þessir vettlingar rjúka líka út”. Ferðamenn eru mjög duglegir að heimsækja handverkshúsið hjá Regínu á Laugarbakka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Húnaþing vestra Prjónaskapur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Það er Regína Ólína Þórarinsdóttir, sem hefur rekið handverkshúsið í 12 ár. Hún er líka með lítið kaffihús þar sem vöfflurnar eru bakaðar úr eggjum frá frjálsum hamingjusömum hænum og þá er tjaldsvæðið hjá henni mjög vinsælt undir ættarmót. Regína er líka með gistiheimili. Á markaðnum eru vörur frá fólki úr sveitinni og næsta nágrenni. „Það eru peysur og vettlingar og ástarvettlingar og margt, margt fleira. Ég er líka með vísir af steinasafni. Þetta er mjög skemmtilegt því ég hitti svo mikið af skemmtilegu fólki og svo koma hérna skrýtnir menn eins og þú,” segir Regína hlægjandi og á þá við þann, sem þetta skrifar. Regína segir að ástarvettlingarnir hafi slegið í gegn í sumar hjá henni. „Þetta eru vettlingar svo fólk geti leiðst en haft samt vettling svo því verði ekki kalt. Þessir vettlingar hafa rokselst hjá mér í sumar”, segir Regína. Ástarvettlingarnir eru mjög vinsælir hjá Regínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En það er meira sem vekur athygli og kátínu hjá Regínu. „ Já það er bjórvettlingurinn, þá þarf þér ekki að vera kalt á hendinni með ískaldan bjórinn, þessir vettlingar rjúka líka út”. Ferðamenn eru mjög duglegir að heimsækja handverkshúsið hjá Regínu á Laugarbakka.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Húnaþing vestra Prjónaskapur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira