Pysja föst við JL húsið: „Það vildu allir bjarga dýrinu“ Kristinn Haukur Guðnason skrifar 1. ágúst 2023 22:01 Pysjan festist milli steina en var þar ekki í morgun. Lundapysja festist á milli steina við JL húsið í nótt. Gígja Sara Björnsdóttir sem fann dýrið veit ekki um afdrif þess en vonar að sagan hafi endað vel. „Fólk er ótrúlegt. Það vildu allir bjarga dýrinu,“ segir Gígja sem starfar sem sviðshöfundur. En hún fann dýrið nálægt JL húsinu um klukkan tvö í nótt og reyndi að koma til bjargar. Gígja segist aldrei hafa séð pysju og vissi ekkert hvernig ætti að bera sig að. En hún hafði heyrt að lundar leiti í ljós. Þessi fugl þurfti augljóslega að komast aftur á haf út. Vappaði pysjan að grjótgarðinum en festist þar á milli steina og lenti í sjálfheldu. Hafði Gígja þá samband við lögreglumann sem reyndist vera frá Vestmannaeyjum og vildi hjálpa. „Hann var yndislegur. Að fá símtal um nótt um pysju og drífa sig á stað,“ segir Gígja. Þegar lögreglumaðurinn kom var pysjan hins vegar komin enn þá lengra inn á milli steinanna og ekki tókst að ná henni út. Einnig var haft samband við samtökin Dýrfinnu og Dýraþjónustu Reykjavíkur sem vildu hjálpa en akkúrat á þessum tíma var sprungið dekk hjá bíl Dýraþjónustunnar. Morguninn eftir fór Gígja að athuga með pysjuna en þá var hún horfin. Hún sá aðeins blautan þara þar sem pysjan hafði setið föst nóttina áður. „Ég óska þess svo mikið að það hafi verið fallegur endir,“ segir hún. Dýr Reykjavík Fuglar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
„Fólk er ótrúlegt. Það vildu allir bjarga dýrinu,“ segir Gígja sem starfar sem sviðshöfundur. En hún fann dýrið nálægt JL húsinu um klukkan tvö í nótt og reyndi að koma til bjargar. Gígja segist aldrei hafa séð pysju og vissi ekkert hvernig ætti að bera sig að. En hún hafði heyrt að lundar leiti í ljós. Þessi fugl þurfti augljóslega að komast aftur á haf út. Vappaði pysjan að grjótgarðinum en festist þar á milli steina og lenti í sjálfheldu. Hafði Gígja þá samband við lögreglumann sem reyndist vera frá Vestmannaeyjum og vildi hjálpa. „Hann var yndislegur. Að fá símtal um nótt um pysju og drífa sig á stað,“ segir Gígja. Þegar lögreglumaðurinn kom var pysjan hins vegar komin enn þá lengra inn á milli steinanna og ekki tókst að ná henni út. Einnig var haft samband við samtökin Dýrfinnu og Dýraþjónustu Reykjavíkur sem vildu hjálpa en akkúrat á þessum tíma var sprungið dekk hjá bíl Dýraþjónustunnar. Morguninn eftir fór Gígja að athuga með pysjuna en þá var hún horfin. Hún sá aðeins blautan þara þar sem pysjan hafði setið föst nóttina áður. „Ég óska þess svo mikið að það hafi verið fallegur endir,“ segir hún.
Dýr Reykjavík Fuglar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira